Golf

Ólafía Þórunn tapaði í morgun

Dagur Lárusson skrifar
Ólafía Þórunn laut í lægra hald.
Ólafía Þórunn laut í lægra hald. vísir/getty

Ólafía Þórunn er í Evrópuúrvalinu á Queens mótinu í Japan en hún var í tapliði í gær en þar spilaði hún með Carly Booth.

Í dag keppti Ólafía Þórunn sinn fyrsta leik í einstaklingskeppni gegn Sarah Kemp en þar laut hún í lægra hald.
Leikurinn var hnífjafn og var það Ólafía sem byrjaði betur og vann fyrstu holuna en Kemp var sterk á lokakaflanum og tryggði sér að lokum tveggja högga sigur.

Á morgun keppir Ólafía Þórunn í fjórmenningi og er mótið í beinni á Golfstöðinni frá kl 03:00 í nótt.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.