Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands sakaður um að hafa nauðgað 11 ára dreng Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2017 11:17 Sir Edward Heath lést árið 2005. vísir/getty Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Sir Edward Heath, hefði verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna ásakana um hann hafi nauðgað ungum dreng og áreitt aðra pilta kynferðislega. Heath var forsætissráðherra fyrir Íhaldsflokkinn á árunum 1970 til 1974. Þetta er niðurstaða rannsóknar Wiltshire-lögreglunnar sem tók tvö ár en Heath dó árið 2005. Hann er engu að síður sakaður um að hafa nauðgað 11 ára gömlum dreng og að hafa áreitt annars vegar 10 ára gamlan dreng og hins vegar 15 ára gamlan drengi kynferðislega. Þá er hann einnig sakaður um að hafa áreitt pilt sem var eldri en 16 ára. Sagt er að borgað hafi verið á einhvern hátt fyrir að minnsta kosti tvö hinna meintu brota, þar á meðal nauðgunina. Þegar skýrslan var kynnt lagði lögreglan áherslu á að með henni væri hvorki verið að dæma Heath sekan né saklausan. Rannsakendur ræddu við fjölmarga undanfarin ár vegna ásakananna og söfnuðu vitnisburðum. Fyrir það máttu þeir þola mikla gagnrýni pólitískum samherjum Heath og vinum hans. Lögreglan sagði að ásakanir um 42 brot hefðu komið frá samtals 40 einstaklingum frá árinu 1956 til 1992. Þar af hefðu 19 ásakanir ekki verið þess eðlis að það hefði verið spurt út í þær. Þá voru þrjú tilfelli þar sem lögreglan telur að vitni hafi haft rangt fyrir sér þegar þau nefndu Heath sem gerandann. Eins og áður segir hafa vinir Heath gagnrýnt rannsóknina harkalega. Tveir þeirra sögðu í sameiginilegri yfirlýsingu að rannsóknin væri algjörlega ófullnægjandi þar sem hún réttlætti hvorki ásakanirnar né hrakti þær. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, Sir Edward Heath, hefði verið kallaður til yfirheyrslu hjá lögreglu vegna ásakana um hann hafi nauðgað ungum dreng og áreitt aðra pilta kynferðislega. Heath var forsætissráðherra fyrir Íhaldsflokkinn á árunum 1970 til 1974. Þetta er niðurstaða rannsóknar Wiltshire-lögreglunnar sem tók tvö ár en Heath dó árið 2005. Hann er engu að síður sakaður um að hafa nauðgað 11 ára gömlum dreng og að hafa áreitt annars vegar 10 ára gamlan dreng og hins vegar 15 ára gamlan drengi kynferðislega. Þá er hann einnig sakaður um að hafa áreitt pilt sem var eldri en 16 ára. Sagt er að borgað hafi verið á einhvern hátt fyrir að minnsta kosti tvö hinna meintu brota, þar á meðal nauðgunina. Þegar skýrslan var kynnt lagði lögreglan áherslu á að með henni væri hvorki verið að dæma Heath sekan né saklausan. Rannsakendur ræddu við fjölmarga undanfarin ár vegna ásakananna og söfnuðu vitnisburðum. Fyrir það máttu þeir þola mikla gagnrýni pólitískum samherjum Heath og vinum hans. Lögreglan sagði að ásakanir um 42 brot hefðu komið frá samtals 40 einstaklingum frá árinu 1956 til 1992. Þar af hefðu 19 ásakanir ekki verið þess eðlis að það hefði verið spurt út í þær. Þá voru þrjú tilfelli þar sem lögreglan telur að vitni hafi haft rangt fyrir sér þegar þau nefndu Heath sem gerandann. Eins og áður segir hafa vinir Heath gagnrýnt rannsóknina harkalega. Tveir þeirra sögðu í sameiginilegri yfirlýsingu að rannsóknin væri algjörlega ófullnægjandi þar sem hún réttlætti hvorki ásakanirnar né hrakti þær.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira