Lífið

Hrekkjalómarnir í Game of Thrones létu Jon Snow finna fyrir því á setti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð góður hrekkur.
Nokkuð góður hrekkur.

Daninn Nikolaj Coster-Waldau sem fer með hlutverk Jamie Lannister í þáttunum vinsælu Game of Thrones sagði skemmtilega sögu í viðtali á dögunum.

Nikolaj segir frá hrekk sem samstarfsfélagar hans gerðu á Kit Harington sem fer með hlutverk Jon Snow í GOT.

Hrekkurinn er heldur betur fyndin og má hlusta á þessa skemmtilegu sögu hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.