Viðskipti innlent

Icelandair hefur áætlunarflug til Dallas

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku
Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku vísir/pjetur

Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas á næsta ári. Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku.

Í tilkynningu frá Icelandair segir að borgin verði tuttugasti áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair býður upp á í leiðakerfi sínu, en nýlega kynnti félagið Cleveland sem áfangastað.

„Við höfum lengi horft til Dallas sem áfangastaðar sem fellur vel að leiðakerfi okkar og þéttir og styrkir tengiflugið til og frá Evrópu. Flugtíminn er tæplega 8 klukkustundir og Boeing 757 vélar okkar eru afar hagkvæmur kostur fyrir þessa flugleið“, er haft eftir Birki Hólm Guðnasyni, framkvæmdastjóri Icelandair, í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
0,45
7
86.377
ICEAIR
0,31
29
350.000
SIMINN
0,24
6
82.857
VIS
0
3
2.618

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-1,62
15
66.450
TM
-1,55
5
70.175
REGINN
-1,19
4
17.494
SKEL
-1,14
15
171.581
REITIR
-1,1
6
128.038