Hildur Björg spilar á Spáni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 12:30 Hildur Björg Kjartansdóttir, til vinstri, með Berglindi Gunnarsdóttur í landsliðsverkefni í sumar. Mynd/Instagram Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir. Liðið heitir Club Baloncesto Leganés og er frá Madríd en það spilar í Liga Femenina 2. Liga Femenina 2 er næstefsta deildin á Spáni. Hildur er ekki fyrsti íslenski landsliðsmiðherjinn sem spilar í þessari deild því Signý Hermannsdóttir lék með CB Isla de Tenerife liðinu eftir að hún útskrifaðist úr námi frá Bandaríkjunum 2003. Hildur Björg Kjartansdóttir var búin að semja við nýliða Breiðabliks sem eru núna að missa landsliðskonu og sinn besta leikmann áður en tímabilið hefst. „Mér fannst auðvitað leiðinlegt að fara frá Blikunum því ég er búin að eiga gott sumar hjá þeim og leið mjög vel. Ég hafði möguleika á að stökkva á svona tækifæri ef það myndi bjóðast,“ sagði Hildur í stuttu spjalli við Vísi. Hildur Björg varð Íslandsmeistari á síðasta tímabilinu sínu með Snæfelli veturinn 2013-14 þar sem hún var með 15,3 stig og 9,9 fráköst að meðaltali í leik. Hún hefur hefur síðan spilað með University og Texas Rio Grande Valley í bandaríska háskólaboltanum. Á lokaárinu var hún með 7,7 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hildur Björg spilaði aftur með íslenska landsliðinu í sumar en hún hafði ekki spilað með liðinu vegna þess að hún var við nám í Bandaríkjunum. Hún var byrjunarliðskona í öllum leikjum landsliðsins. It's amazing to see what life throws at you sometimes, but I guess everything happens for a reason. Happy to say that I'll be continuing my career in Madrid this season A post shared by Hildur Björg Kjartansdóttir (@hildurkjartansdottir) on Aug 23, 2017 at 2:48pm PDT Körfubolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir. Liðið heitir Club Baloncesto Leganés og er frá Madríd en það spilar í Liga Femenina 2. Liga Femenina 2 er næstefsta deildin á Spáni. Hildur er ekki fyrsti íslenski landsliðsmiðherjinn sem spilar í þessari deild því Signý Hermannsdóttir lék með CB Isla de Tenerife liðinu eftir að hún útskrifaðist úr námi frá Bandaríkjunum 2003. Hildur Björg Kjartansdóttir var búin að semja við nýliða Breiðabliks sem eru núna að missa landsliðskonu og sinn besta leikmann áður en tímabilið hefst. „Mér fannst auðvitað leiðinlegt að fara frá Blikunum því ég er búin að eiga gott sumar hjá þeim og leið mjög vel. Ég hafði möguleika á að stökkva á svona tækifæri ef það myndi bjóðast,“ sagði Hildur í stuttu spjalli við Vísi. Hildur Björg varð Íslandsmeistari á síðasta tímabilinu sínu með Snæfelli veturinn 2013-14 þar sem hún var með 15,3 stig og 9,9 fráköst að meðaltali í leik. Hún hefur hefur síðan spilað með University og Texas Rio Grande Valley í bandaríska háskólaboltanum. Á lokaárinu var hún með 7,7 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hildur Björg spilaði aftur með íslenska landsliðinu í sumar en hún hafði ekki spilað með liðinu vegna þess að hún var við nám í Bandaríkjunum. Hún var byrjunarliðskona í öllum leikjum landsliðsins. It's amazing to see what life throws at you sometimes, but I guess everything happens for a reason. Happy to say that I'll be continuing my career in Madrid this season A post shared by Hildur Björg Kjartansdóttir (@hildurkjartansdottir) on Aug 23, 2017 at 2:48pm PDT
Körfubolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira