Merkel segist ekki sjá eftir neinu Kristinn Ingi Jónsson skrifar 28. ágúst 2017 06:00 Angela Merkel Þýskalandskanslari. Vísir/epa Angela Merkel Þýskalandskanslari segist ekki sjá eftir ákvörðun sinni um að opna landamæri Þýskalands fyrir milljónum flóttamanna fyrir tveimur árum. Í viðtali við þýska dagblaðið Welt am Sonntag í gær hafnaði Merkel því að hafa gert mistök með ákvörðun sinni. Hún viðurkenndi þó að ákvörðunin hefði verið umdeild og valdið djúpstæðum klofningi á meðal kristilegra demókrata, flokks hennar. Kosið verður til þings í Þýskalandi 24. september. Samkvæmt skoðanakönnunum mælist flokkur Merkels með 38 prósenta fylgi eða um fimmtán prósent meira fylgi en sósíaldemókratar. Fylgi kristilegra demókrata hefur aukist um sex prósent síðustu sex mánuði, en er þó enn fyrir neðan kjörfylgið í síðustu kosningum árið 2013, sem var 41,5 prósent. Merkel sagði í viðtalinu að hún myndi taka sömu ákvörðun aftur, gæfist henni kostur á því. „Það voru óvenjulegar aðstæður uppi og tók ég ákvörðunina á grunni þess sem ég taldi að væri rétt, bæði pólitískt séð og út frá mannúðarsjónarmiðum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Fleiri fréttir Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segist ekki sjá eftir ákvörðun sinni um að opna landamæri Þýskalands fyrir milljónum flóttamanna fyrir tveimur árum. Í viðtali við þýska dagblaðið Welt am Sonntag í gær hafnaði Merkel því að hafa gert mistök með ákvörðun sinni. Hún viðurkenndi þó að ákvörðunin hefði verið umdeild og valdið djúpstæðum klofningi á meðal kristilegra demókrata, flokks hennar. Kosið verður til þings í Þýskalandi 24. september. Samkvæmt skoðanakönnunum mælist flokkur Merkels með 38 prósenta fylgi eða um fimmtán prósent meira fylgi en sósíaldemókratar. Fylgi kristilegra demókrata hefur aukist um sex prósent síðustu sex mánuði, en er þó enn fyrir neðan kjörfylgið í síðustu kosningum árið 2013, sem var 41,5 prósent. Merkel sagði í viðtalinu að hún myndi taka sömu ákvörðun aftur, gæfist henni kostur á því. „Það voru óvenjulegar aðstæður uppi og tók ég ákvörðunina á grunni þess sem ég taldi að væri rétt, bæði pólitískt séð og út frá mannúðarsjónarmiðum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Fleiri fréttir Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Sjá meira