Hittast mánaðarlega og helga sig hinsegin bókmenntum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. ágúst 2017 10:30 Vísir/Getty Samtökin 78 hafa komið á fót Hinsegin bókmenntaklúbbi þar sem rædd eru bókmenntaverk sem snerta á hinsegin tilveru. Klúbburinn hittist síðasta sunnudag hvers mánaðar í húsnæði Samtakanna, Suðurgötu 3 í Reykjavík, og ræðir eitt eða fleiri fyrirfram ákveðin bókmenntaverk. Verkin eiga það öll sameiginleg að snerta á einhvern hátt á tilveru hinsegin fólks. Næsti fundur verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst en þá verður Tappi á himnum, ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, tekin fyrir.Guðjón Ragnar Jónasson er einn stofnenda Hinsegin bókmenntaklúbbsins.Guðjón Ragnar JónassonÞá eru Dyrnar þröngu eftir Kristínu Ómarsdóttur, Hún er pabbi minn eftir Önnu Margréti Grétarsdóttur og Tvítólaveizlan eftir Ófeig Sigurðsson einnig á dagskrá auk fleiri verka. „Mikið líf er í hinsegin bókmenntaklúbbnum, bekkir Samtakanna 78 eru þéttsetnir. Við vonumst til að sem flestir mæti, andans jöfrar mæta þarna og ræða málin,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, einn stofnenda bókaklúbbsins, í samtali við Vísi. Hann hleypti klúbbnum af stokkunum ásamt Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formanni Samtakanna 78, og Ásu Kristínu Benediktsdóttur bókmenntafræðingi. „Endilega takið þátt í vetrarstarfinu, næsti viðburður er þann 27. ágúst.“ Forsvarsmenn klúbbsins ítreka enn fremur að öll séu velkomin að bætast í hópinn. Þá er formleg reynsla af bókmenntalestri með öllu óþörf.Hér má nálgast næsta viðburð Hinsegin bókmenntaklúbbsins. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Samtökin 78 hafa komið á fót Hinsegin bókmenntaklúbbi þar sem rædd eru bókmenntaverk sem snerta á hinsegin tilveru. Klúbburinn hittist síðasta sunnudag hvers mánaðar í húsnæði Samtakanna, Suðurgötu 3 í Reykjavík, og ræðir eitt eða fleiri fyrirfram ákveðin bókmenntaverk. Verkin eiga það öll sameiginleg að snerta á einhvern hátt á tilveru hinsegin fólks. Næsti fundur verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst en þá verður Tappi á himnum, ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur, tekin fyrir.Guðjón Ragnar Jónasson er einn stofnenda Hinsegin bókmenntaklúbbsins.Guðjón Ragnar JónassonÞá eru Dyrnar þröngu eftir Kristínu Ómarsdóttur, Hún er pabbi minn eftir Önnu Margréti Grétarsdóttur og Tvítólaveizlan eftir Ófeig Sigurðsson einnig á dagskrá auk fleiri verka. „Mikið líf er í hinsegin bókmenntaklúbbnum, bekkir Samtakanna 78 eru þéttsetnir. Við vonumst til að sem flestir mæti, andans jöfrar mæta þarna og ræða málin,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson, einn stofnenda bókaklúbbsins, í samtali við Vísi. Hann hleypti klúbbnum af stokkunum ásamt Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formanni Samtakanna 78, og Ásu Kristínu Benediktsdóttur bókmenntafræðingi. „Endilega takið þátt í vetrarstarfinu, næsti viðburður er þann 27. ágúst.“ Forsvarsmenn klúbbsins ítreka enn fremur að öll séu velkomin að bætast í hópinn. Þá er formleg reynsla af bókmenntalestri með öllu óþörf.Hér má nálgast næsta viðburð Hinsegin bókmenntaklúbbsins.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira