Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 14:00 Það var gaman hjá Keflavíkurstelpum á síðasta tímabili. Vísir/Andri Marinó Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Brittanny Dinkins, 170 sentímetra bakvörður, mun taka að sér leiðtogahlutverk hjá keflavíkurliðinu í vetur og taka við hlutverki Ariana Moorer, sem var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Það er ljóst að það verður ekki minni áhersla sett á varnarleikinn hjá þjálfaranum Sverri Þór Sverrissyni á næsta tímabili því nýi leikmaður Keflavíkurliðsins var valin varnarmaður ársins í sinni deild í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð. Southern Miss skólinn er stoltur af sinni stelpur og tilkynnti um samninginn á Twitter-síðu skólans eins og sjá má hér fyrir neðan.We couldn't be more proud of Brittanny. Congratulations @KeflavikKarfa. You got a good one. #SMTTTpic.twitter.com/WboEiz6wyC — Lady Eagle WBB (@SouthernMissWBB) July 8, 2017 Brittanny Dinkins var með 18,4 stig, 4,1 frákast, 3,7 stoðsendingar og 3,1 stolinn bolta að meðaltali í leik á lokaári sínu með Southern Miss skólanum en hún hitti þar úr 36 prósent þriggja stiga skotanna og 80 prósent vítanna. Hún var bæði í úrvalsliði ársins í Conference USA deildinni sem og í varnarliði ársins. Brittanny Dinkins er leikjahæst í sögu Southern Miss skólans (134 leikir) og í tíunda sæti yfir flest stig fyrir skólann (1479). Hún getur spilað bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður. Dinkins er fædd 8. mars 1994 í Miami í Flórída en hún kom til Southern Miss frá Miami Norland Senior High School. Hér fyrir neðan má sjá tilþrifamyndband með henni. Dominos-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Brittanny Dinkins, 170 sentímetra bakvörður, mun taka að sér leiðtogahlutverk hjá keflavíkurliðinu í vetur og taka við hlutverki Ariana Moorer, sem var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Það er ljóst að það verður ekki minni áhersla sett á varnarleikinn hjá þjálfaranum Sverri Þór Sverrissyni á næsta tímabili því nýi leikmaður Keflavíkurliðsins var valin varnarmaður ársins í sinni deild í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð. Southern Miss skólinn er stoltur af sinni stelpur og tilkynnti um samninginn á Twitter-síðu skólans eins og sjá má hér fyrir neðan.We couldn't be more proud of Brittanny. Congratulations @KeflavikKarfa. You got a good one. #SMTTTpic.twitter.com/WboEiz6wyC — Lady Eagle WBB (@SouthernMissWBB) July 8, 2017 Brittanny Dinkins var með 18,4 stig, 4,1 frákast, 3,7 stoðsendingar og 3,1 stolinn bolta að meðaltali í leik á lokaári sínu með Southern Miss skólanum en hún hitti þar úr 36 prósent þriggja stiga skotanna og 80 prósent vítanna. Hún var bæði í úrvalsliði ársins í Conference USA deildinni sem og í varnarliði ársins. Brittanny Dinkins er leikjahæst í sögu Southern Miss skólans (134 leikir) og í tíunda sæti yfir flest stig fyrir skólann (1479). Hún getur spilað bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður. Dinkins er fædd 8. mars 1994 í Miami í Flórída en hún kom til Southern Miss frá Miami Norland Senior High School. Hér fyrir neðan má sjá tilþrifamyndband með henni.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira