Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 22:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson-skólanum. Vísir/Getty Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni Körfubolti Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni
Körfubolti Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira