Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 22:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson-skólanum. Vísir/Getty Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni Körfubolti Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni
Körfubolti Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira