Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 22:00 Jón Axel Guðmundsson í leik með Davidson-skólanum. Vísir/Getty Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni Körfubolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. Jón Axel Guðmundsson er að jafna sig eftir meiðsli og þarf meiri tíma til að ná sér góðum. Hann mun því hvíla í sumar og reyna að ná sér góðum fyrir annan vetur sinn með Davidson. Jón Axel stóð sig mjög vel á fyrsta ári með Davidson-skólanum og hann var líka öflugur í sínum fyrstu landsleikjum á Smáþjóðaleikunum í vor. Grindvíkingurinn skoraði þá 12,8 stig að meðaltali í þeim leikjum sem hann spilaði þar af 24 stig á móti Andorra. Hann hvíldi í einum af leikjunum fimm. Á morgun, fimmtudaginn 20. júlí, hefst formlegur undirbúningur landsliðs karla fyrir Eurobasket 2017, lokamót EM í körfuknattleik með upphafi æfinga. 24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til leiks og verður fyrsta æfing í Ásgarði í Garðabæ. Tryggvi, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson eru að keppa þessa dagana á EM með U20 ásamt Finni Frey þjálfara á Krít á Grikklandi og mæta til leiks í næstu viku, en liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum fyrr í dag með sigri á Svíum.23 manna æfingahópur íslenska A-landsliðsins fyrir Eurobasket: Axel Kárason · Tindastóll Brynjar Þór Björnsson · KR Dagur Kár Jónsson · Grindavík Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Drexel University, USA Kristinn Pálsson · Marist University, USA Kristófer Acox · KR Logi Gunnarsson · Njarðvík Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pavel Ermolinskij · KR Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni
Körfubolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn