Erlent

Öfgamenn fleiri í Svíþjóð en fyrr

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Fórnarlamba hryðjuverks í Stokkhólmi minnst.
Fórnarlamba hryðjuverks í Stokkhólmi minnst. Vísir/AFP

Þúsundir róttækra íslamista dvelja nú í Svíþjóð, að mati sænsku öryggislögreglunnar. Yfirmaður öryggislögreglunnar, Anders Thornberg, segir í viðtali við TT-fréttaveituna að menn hafi aldrei áður metið fjöldann svo mikinn.

Árið 2010 voru íslamskir öfgamenn um 200, að mati öryggislögreglunnar. Thornberg segir í viðtalinu að þeim hafi fjölgað úr hundruðum í þúsundir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira