Viðskipti innlent

Bein útsending: Samkeppnishæfni Íslands 2017

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP á Íslandi, er meðal þeirra sem eru með framsögu á fundinum.
Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP á Íslandi, er meðal þeirra sem eru með framsögu á fundinum.
Niðurstöður IMD business school á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2017 verða kynntar á morgunfundi Viðskiptaráðs Íslands og Íslandsbanka. Þema fundarins í ár er menntun og samkeppnishæfni mannauðs.

Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands kynnir niðurstöður úttektarinnar og greinir frá stöðu Íslands.

Fundurinn hefst klukkan 8:30 og stendur yfir til klukkan 10.

Dagskrá:

-Ávarp - Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra

-Niðurstöður ársins 2017 - Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs

-Háskólar og atvinnulíf: Mótum framtíð Íslands - Ari Kristinn Jónsson, rektor HR

-Erum við undirbúin fyrir framtíðarstörfin? - Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri CCP á Íslandi

-Pallborðsumræður með framsögumönnum

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×