Viðskipti innlent

Bein útsending: Startup Iceland í Hörpu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi í Hörpu.
Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi í Hörpu. Vísir/eyþór
Ráðstefnan Startup Iceland fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Um er að ræða ráðstefnu þar sem frumkvöðlar, fjárfestar og fyrirmenni hvaðanæva af úr heiminum koma saman til þess að ræða frumkvöðlastarfsemi og allt sem þeim tengist.

Yfirskrift ráðstefnunnar sem nú er haldin í sjötta skipti er „Personal Data, Health, Wellness and Technology“ en öll erindi á hátíðinni fara fram á ensku. Ráðstefnunni verður streymt beint á Vísi í dag en dagskráin, sem sjá má hér að neðan, hefst klukkan 9 og stendur til um klukkan 16.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Startup Iceland.



Dagskráin

09:00

Bala Kamallakharan

Welcome to Startup Iceland 2017

09:05

Michelle Morrison, Design Program Manager, Facebook

Founder Health

09:20

Prime Minister of Iceland Mr. Bjarni Benediktsson

09:30

Jerry Colonna, Coach & Co-founder Reboot

10:00

Josh Allan Dykstra, Author of Ignite the Invisible Tribe

10:30

Startup Pitch 1

Startups will present their 90-second pitches

10:35

Coffee Break/Networking

10:50

Ida Tin, Founder of Clue

11:10

Julian Ranger, Founder of Digi.me

11:30

Maria Soloveychik, Founder SyntheX Lab

11:50

Startup Pitch 2

Startups will present their 90-second pitches

11:55 – 13:00

Lunch

13:00 – 13:20

Brad Burnham, Managing Partner, Union Square Ventures

13:20

Anitha Jayaprakash, Founder Girihlet

13:40

Tryggvi Thorgeirsson, Founder and CEO of Sidekick Health

Venture Investing & Startup Communities

14:00

VC Panel Discussion – Brad Burnham,Jeff Slobotski, Svana Gunnarsdottir and Arvind Gupta

14:45

Founders Panel – Sandra Mjoll Jonsdottir-Buch, Thor Fridriksson, Tristan Gribbin and Joi Sigurdsson – moderated by Melissa Jun Rowley

15:15

Winners of Stökkpallurinn Announcement and 6th batch of Startup Reykajvik, the Mentorship driven accelerator in Iceland

Bala Kamallakharan

Closing Speech






Fleiri fréttir

Sjá meira


×