Illa staðsettur kapall á Húsavík olli lífshættu Sveinn Arnarsson skrifar 25. maí 2017 07:00 Eins og sjá má á þessari mynd lá strengurinn aðeins rétt undir götunni. Mynd/Guðmundur Vilhjálmsson Litlu munaði að verkamaður á vegum fyrirtækisins Garðvíkur á Húsavík stórslasaðist eða léti lífið í fyrradag þegar hann rak steypustyrktarjárn í gegnum rafmagnskapal í bænum. Rafmagnskapall Rarik lá átta sentimetrum undir malbiki en á samkvæmt reglugerðum að vera á tíu sinnum meira dýpi, eða á 70-90 sentimetra dýpi. Guðmundur Vilhjálmsson, eigandi fyrirtækisins, er að vonum ósáttur við að starfsmenn hans hafi verið í stórhættu þegar atvikið varð. „Mínir menn voru að vinnu við að laga kantstein á Húsavík þegar þetta átti sér stað. Við Baughól 52 erum við að reka steypujárn niður, nokkra sentimetra ofan í jörðina, þegar hann fer í gegnum þennan rafmagnskapal,“ segir Guðmundur. Og segir manninn heppinn að vera á lífi.Guðmundur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Garðvíkur. Mynd/Guðmundur Vilhjálmsson F57230517 baughóll„Það má í sjálfu sér furðu sæta að bani hafi ekki hlotist af, strengurinn er 400 volt og 250 amper á strengnum. Það sem varð manninum til lífs var að hann var í einangruðum skóm og gúmmíhandfang var á sleggjunni þegar hann rak í sundur strenginn.“ Strengurinn þessi liggur frá tengivirki að spennistöð og á að vera á miklu meira dýpi. Steingrímur Sigurður Jónsson, yfirmaður netreksturs RARIK á Norðurlandi, segir fyrirtækið hafa tekið yfir rekstur rafveitu á Húsavík á sínum tíma og því ekki lagt strenginn. Samt sem áður sé ábyrgðin þeirra. „Við munum taka til skoðunar þetta mál í heild sinni og skoða raflagnir á Húsavík. Það sem gerist þarna er að gatan er lækkuð á einhverju tímabili og því færist gatan nær strengnum,“ segir Steingrímur. Hann beinir einnig þeim tilmælum til fólks að hafa samband áður en farið er í framkvæmdir. „Það er nokkuð algengt að farið sé í gegnum strengi og við erum boðnir og búnir til að aðstoða. Við mælum með að einstaklingar hafi samband við okkur og við skoðum stöðu strengja svo hægt sé að varast þá,“ bætir Steingrímur við. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Litlu munaði að verkamaður á vegum fyrirtækisins Garðvíkur á Húsavík stórslasaðist eða léti lífið í fyrradag þegar hann rak steypustyrktarjárn í gegnum rafmagnskapal í bænum. Rafmagnskapall Rarik lá átta sentimetrum undir malbiki en á samkvæmt reglugerðum að vera á tíu sinnum meira dýpi, eða á 70-90 sentimetra dýpi. Guðmundur Vilhjálmsson, eigandi fyrirtækisins, er að vonum ósáttur við að starfsmenn hans hafi verið í stórhættu þegar atvikið varð. „Mínir menn voru að vinnu við að laga kantstein á Húsavík þegar þetta átti sér stað. Við Baughól 52 erum við að reka steypujárn niður, nokkra sentimetra ofan í jörðina, þegar hann fer í gegnum þennan rafmagnskapal,“ segir Guðmundur. Og segir manninn heppinn að vera á lífi.Guðmundur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Garðvíkur. Mynd/Guðmundur Vilhjálmsson F57230517 baughóll„Það má í sjálfu sér furðu sæta að bani hafi ekki hlotist af, strengurinn er 400 volt og 250 amper á strengnum. Það sem varð manninum til lífs var að hann var í einangruðum skóm og gúmmíhandfang var á sleggjunni þegar hann rak í sundur strenginn.“ Strengurinn þessi liggur frá tengivirki að spennistöð og á að vera á miklu meira dýpi. Steingrímur Sigurður Jónsson, yfirmaður netreksturs RARIK á Norðurlandi, segir fyrirtækið hafa tekið yfir rekstur rafveitu á Húsavík á sínum tíma og því ekki lagt strenginn. Samt sem áður sé ábyrgðin þeirra. „Við munum taka til skoðunar þetta mál í heild sinni og skoða raflagnir á Húsavík. Það sem gerist þarna er að gatan er lækkuð á einhverju tímabili og því færist gatan nær strengnum,“ segir Steingrímur. Hann beinir einnig þeim tilmælum til fólks að hafa samband áður en farið er í framkvæmdir. „Það er nokkuð algengt að farið sé í gegnum strengi og við erum boðnir og búnir til að aðstoða. Við mælum með að einstaklingar hafi samband við okkur og við skoðum stöðu strengja svo hægt sé að varast þá,“ bætir Steingrímur við.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira