Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 15:26 Talið frá vinstri: Collin Anthony Pryor, Róbert Sigurðsson, Ingimundur Orri Jóhannsson, Dúi Þór Jónsson og Árni Gunnar Kristjánsson. Mynd/Fésbókarsíða Stjörnunnar Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Stjörnumenn hafa því fengið til sína tvo bestu leikmenn Fjölnisliðsins því Collin Anthony Pryor gekk til liðs við Stjörnuna fyrr í mánuðinum. Róbert er 23 ára og var með 19,2 stig, 4,3 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 1,5 stolinn bolta að meðaltali í 1. deildinni á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur leikið allann sinn feril með Fjölni. Collin Anthony Pryor er 27 ára gamall og tveggja metra hár framherji sem var með 21,1 stig, 12 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 29,7 framlagspunkta að meðaltali í leik í fyrra. Collin kemur einnig frá Fjölni en hóf feril sinn hér á landi með Fsu árið 2013 og er að hefja sitt fimmta tímabil á Íslandi og hyggst setjast að hér á landi og hefur nú þegar sótt um íslenskan ríkisborgararétt. Stjarnan segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en félagið skrifaði þá undir samning við fimm leikmenn á Mathúsi Garðabæjar. Auk þeirra Róbert og Collins þá skrifuðu líka þrír ungir leikmenn við liðið. Ingimundur Orri Jóhannsson, Árni Gunnar Kristjánsson og Dúi Þór Jónsson skrifuðu undir samning við Stjörnuna um að taka slaginn með meistaraflokki á næsta tímabili. Allir eru þeir uppaldir Stjörnumenn og meðlimir í sextán ára landsliði Íslands. Þeir eru allir fæddir árið 2001 og urðu Íslands- og bikarmeistarar með 10. flokki Stjörnunnar í vetur. Dominos-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Stjörnumenn hafa því fengið til sína tvo bestu leikmenn Fjölnisliðsins því Collin Anthony Pryor gekk til liðs við Stjörnuna fyrr í mánuðinum. Róbert er 23 ára og var með 19,2 stig, 4,3 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 1,5 stolinn bolta að meðaltali í 1. deildinni á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur leikið allann sinn feril með Fjölni. Collin Anthony Pryor er 27 ára gamall og tveggja metra hár framherji sem var með 21,1 stig, 12 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 29,7 framlagspunkta að meðaltali í leik í fyrra. Collin kemur einnig frá Fjölni en hóf feril sinn hér á landi með Fsu árið 2013 og er að hefja sitt fimmta tímabil á Íslandi og hyggst setjast að hér á landi og hefur nú þegar sótt um íslenskan ríkisborgararétt. Stjarnan segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en félagið skrifaði þá undir samning við fimm leikmenn á Mathúsi Garðabæjar. Auk þeirra Róbert og Collins þá skrifuðu líka þrír ungir leikmenn við liðið. Ingimundur Orri Jóhannsson, Árni Gunnar Kristjánsson og Dúi Þór Jónsson skrifuðu undir samning við Stjörnuna um að taka slaginn með meistaraflokki á næsta tímabili. Allir eru þeir uppaldir Stjörnumenn og meðlimir í sextán ára landsliði Íslands. Þeir eru allir fæddir árið 2001 og urðu Íslands- og bikarmeistarar með 10. flokki Stjörnunnar í vetur.
Dominos-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira