Mygla í Héraðsdómi Reykjavíkur Snærós Sindradóttir skrifar 24. apríl 2017 07:00 Myglan fannst meðal annars á skrifstofu dómstjóra. Vísir/Vilhelm Mygla hefur fundist í húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur, meðal annars á skrifstofum dómara. Stutt er síðan velferðarráðuneytið flutti vegna myglu en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhaldið hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. „Það á að fara í endurnýjun á fimmtu hæðinni í húsinu í sumar, og stóð til að gera það hvort sem er. Í tilefni þess ákváðum við að taka sýni og athuga hvort þar væri einhver óværa því menn töldu sig hafa fundið einkenni og slíkt,“ segir Friðrik Þ. Stefánsson, rekstrar- og mannauðsstjóri dómsins. Sérstaklega mikil mygla var á skrifstofu dómstjórans Ingimundar Einarssonar sem hefur verið í námsleyfi frá áramótum. Eftir því sem næst verður komist hefur enginn þurft að fara í veikindaleyfi vegna einkenna frá myglunni. „Við höfum svo sem ekkert enn um umfangið á þessu. Við höfum líka ekkert í höndunum sem tengir þetta heilsufari fólks. Þetta er mjög einstaklingsbundið og fólk er misútsett fyrir þessu.“ Til stendur að ræða málið hjá Fasteignum ríkissjóðs og taka í kjölfarið ákvörðun um framhaldið. „Við erum komin í gang með að laga þar sem við vitum að mælist mygla en erum ekki búin að marka okkur neina stefnu um það hversu langt sú skoðun nær. Við viljum helst fá að ganga úr skugga um að þetta sé allt saman í lagi,“ segir Friðrik. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Mygla hefur fundist í húsnæði Héraðsdóms Reykjavíkur, meðal annars á skrifstofum dómara. Stutt er síðan velferðarráðuneytið flutti vegna myglu en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhaldið hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. „Það á að fara í endurnýjun á fimmtu hæðinni í húsinu í sumar, og stóð til að gera það hvort sem er. Í tilefni þess ákváðum við að taka sýni og athuga hvort þar væri einhver óværa því menn töldu sig hafa fundið einkenni og slíkt,“ segir Friðrik Þ. Stefánsson, rekstrar- og mannauðsstjóri dómsins. Sérstaklega mikil mygla var á skrifstofu dómstjórans Ingimundar Einarssonar sem hefur verið í námsleyfi frá áramótum. Eftir því sem næst verður komist hefur enginn þurft að fara í veikindaleyfi vegna einkenna frá myglunni. „Við höfum svo sem ekkert enn um umfangið á þessu. Við höfum líka ekkert í höndunum sem tengir þetta heilsufari fólks. Þetta er mjög einstaklingsbundið og fólk er misútsett fyrir þessu.“ Til stendur að ræða málið hjá Fasteignum ríkissjóðs og taka í kjölfarið ákvörðun um framhaldið. „Við erum komin í gang með að laga þar sem við vitum að mælist mygla en erum ekki búin að marka okkur neina stefnu um það hversu langt sú skoðun nær. Við viljum helst fá að ganga úr skugga um að þetta sé allt saman í lagi,“ segir Friðrik. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent