Listagyðjan Óli Stef fékk jakka Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 6. apríl 2017 13:00 Tanja Huld Levý og Loji Höskuldsson gáfu listagyðjunni Ólafi Stefánssyni jakka úr nýju línunni. mynd/Ernir Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima. Listagyðjan okkar var Ólafur Stefánsson handboltamaður. Hann er í senn afreksmaður í íþróttum og skapandi í hugsun en þetta tvennt er rauði þráðurinn á bak við línuna,“ segir Tanja Leví Guðmundsdóttir fatahönnuður en hún og Loji Höskuldsson myndlistarmaður sýndu íþróttafatalínuna „Upp með sokkana“ á HönnunarMars við góðar undirtektir.„Óli addaði okkur meira að segja á facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband." Mynd/Ernir„Óli addaði okkur meira að segja á Facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband. Fram undan er framleiðsla á völdum flíkum úr línunni og frekari þróun á stærri línu af sérhæfðari íþróttafatnaði,“ segir Tanja.Línan sameinar lista- og íþróttaheiminn. mynd/Eygló GísladóttirAf hverju íþróttagalli? „Við Loji eigum sameiginlegan bakgrunn úr íþróttum. Hann var í fótbolta og ég í handbolta og svo fórum við bæði í skapandi nám. Við vildum sameina þessa heima, við höfðum nefnilega bæði upplifað einhvers konar óáþreifanlega ósamstöðu milli þessara greina. Ekki endilega illindi, en okkur fannst vanta meira samtal og samstöðu." "Við gerðum rannsókn á landsliðsbúningum þjóða á Ólympíuleikunum og komumst að raun um að það var alltaf landsliðið í hönnun í hverju landi sem hannaði búningana. Þetta fannst okkur fallegt samstarf og spurðum okkur, af hverju er þetta ekki tilfellið á Íslandi? Af hverju er ekki meira samstarf milli þessara greina? Við gerðum því tillögu að nýjum landsliðsbúningum sem eru sameiningartákn lista og íþrótta.“ Innblásturinn sóttu þau ekki í fánalitina eins og venjan er með landsliðsbúninga heldur í hversdaglegan, íslenskan veruleika, veðrið og veislur.„Við skoðuðum veðurkort og stormviðvaranir sem hægt er að fylgjast með í beinni en með fagurfræðina í huga. Gerðum vindjakka með vindkorti og höfðum vindpílurnar úr endurskinsefni. Þá heillaði okkur fagurfræðin í íþróttavöllum sem búið er að strika á línur fyrir ólíkar íþróttir. Brauðtertan finnast okkur einkennandi fyrir íslenskar veislur og hún varð að munstri á sundbol,“ segir Tanja.Sundbolur með brauðtertumunstri. Mynd/Eygló Gísladóttir„Það voru allir kátir með þetta á HönnunarMars. Fyrst og fremst var gaman og fallegt að sjá hvað margir tengdu við þetta, líka fólk sem hefur kannski ekki sérstakan áhuga á fötum.“ Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima. Listagyðjan okkar var Ólafur Stefánsson handboltamaður. Hann er í senn afreksmaður í íþróttum og skapandi í hugsun en þetta tvennt er rauði þráðurinn á bak við línuna,“ segir Tanja Leví Guðmundsdóttir fatahönnuður en hún og Loji Höskuldsson myndlistarmaður sýndu íþróttafatalínuna „Upp með sokkana“ á HönnunarMars við góðar undirtektir.„Óli addaði okkur meira að segja á facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband." Mynd/Ernir„Óli addaði okkur meira að segja á Facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband. Fram undan er framleiðsla á völdum flíkum úr línunni og frekari þróun á stærri línu af sérhæfðari íþróttafatnaði,“ segir Tanja.Línan sameinar lista- og íþróttaheiminn. mynd/Eygló GísladóttirAf hverju íþróttagalli? „Við Loji eigum sameiginlegan bakgrunn úr íþróttum. Hann var í fótbolta og ég í handbolta og svo fórum við bæði í skapandi nám. Við vildum sameina þessa heima, við höfðum nefnilega bæði upplifað einhvers konar óáþreifanlega ósamstöðu milli þessara greina. Ekki endilega illindi, en okkur fannst vanta meira samtal og samstöðu." "Við gerðum rannsókn á landsliðsbúningum þjóða á Ólympíuleikunum og komumst að raun um að það var alltaf landsliðið í hönnun í hverju landi sem hannaði búningana. Þetta fannst okkur fallegt samstarf og spurðum okkur, af hverju er þetta ekki tilfellið á Íslandi? Af hverju er ekki meira samstarf milli þessara greina? Við gerðum því tillögu að nýjum landsliðsbúningum sem eru sameiningartákn lista og íþrótta.“ Innblásturinn sóttu þau ekki í fánalitina eins og venjan er með landsliðsbúninga heldur í hversdaglegan, íslenskan veruleika, veðrið og veislur.„Við skoðuðum veðurkort og stormviðvaranir sem hægt er að fylgjast með í beinni en með fagurfræðina í huga. Gerðum vindjakka með vindkorti og höfðum vindpílurnar úr endurskinsefni. Þá heillaði okkur fagurfræðin í íþróttavöllum sem búið er að strika á línur fyrir ólíkar íþróttir. Brauðtertan finnast okkur einkennandi fyrir íslenskar veislur og hún varð að munstri á sundbol,“ segir Tanja.Sundbolur með brauðtertumunstri. Mynd/Eygló Gísladóttir„Það voru allir kátir með þetta á HönnunarMars. Fyrst og fremst var gaman og fallegt að sjá hvað margir tengdu við þetta, líka fólk sem hefur kannski ekki sérstakan áhuga á fötum.“
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira