Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2017 13:15 Måns Zelmerlöw, Julia Zemiro, Bruno Berberes, Þórður Helgi Þórðarson, Andrea Gylfadóttir, Milica Fajgelj og Snorri Helgason. Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Þá keppa sjö lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Úkraínu í maí. Í ár verður sú breyting á að dómnefndin er skipuð sj fagmönnum sem koma hvaðanæva úr heiminum. Fjórir erlendir dómarar og þrír íslenskir. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta er gert í Söngvakeppninni. Í dómnefndinni eru bæði Eurovision-sérfræðingar og fagfólk í tónlist og framleiðslu á tónlistar- og skemmtiefni. Í alþjóðlegu dómnefndinni eru eftirtaldir:Svíþjóð: Måns Zelmerlöw – söngvari og sjónvarpsmaður. Sigurvegari Eurovision söngvakeppninnar 2015.Ástralía: Julia Zemiro – Eurovisionkynnir, sjónvarps- leik og söngkona.Frakkland: Bruno Berberes – Sjónvarpsframleiðandi. Hefur verið í dómnefnd í forkeppnum fyrir Eurovision í Frakklandi og Svíþjóð. Einn framleiðanda The Voice í Frakklandi.Serbía: Milica Fajgelj, umboðsmaður tónlistarmanna. Verið í sendinefnd nokkurra í landa í Eurovision keppnum í gegnum árin.Ísland:Snorri Helgason, tónlistarmaður Andrea Gylfadóttir, söngkona: Þórður Helgi Þórðarson, dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Eurovision Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á morgun, laugardag. Þá keppa sjö lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Úkraínu í maí. Í ár verður sú breyting á að dómnefndin er skipuð sj fagmönnum sem koma hvaðanæva úr heiminum. Fjórir erlendir dómarar og þrír íslenskir. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta er gert í Söngvakeppninni. Í dómnefndinni eru bæði Eurovision-sérfræðingar og fagfólk í tónlist og framleiðslu á tónlistar- og skemmtiefni. Í alþjóðlegu dómnefndinni eru eftirtaldir:Svíþjóð: Måns Zelmerlöw – söngvari og sjónvarpsmaður. Sigurvegari Eurovision söngvakeppninnar 2015.Ástralía: Julia Zemiro – Eurovisionkynnir, sjónvarps- leik og söngkona.Frakkland: Bruno Berberes – Sjónvarpsframleiðandi. Hefur verið í dómnefnd í forkeppnum fyrir Eurovision í Frakklandi og Svíþjóð. Einn framleiðanda The Voice í Frakklandi.Serbía: Milica Fajgelj, umboðsmaður tónlistarmanna. Verið í sendinefnd nokkurra í landa í Eurovision keppnum í gegnum árin.Ísland:Snorri Helgason, tónlistarmaður Andrea Gylfadóttir, söngkona: Þórður Helgi Þórðarson, dagskrárgerðarmaður á Rás 2
Eurovision Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira