Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 09:30 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. Barry vann þá tíu stiga sigur á Florida Southern, 98-88, og hefur þar með unnið 20 af 25 deildarleikjum sínum. Aðeins einn leikur er eftir og því getur ekkert lið náð Barry. Elvar Már átti enn einn stórleikinn en hann var með 27 stig, 10 stoðsendingar og 4 stolna bolta í nótt. Þetta var áttundi leikur hans á tímabilinu þar sem hann hefur 10 eða fleiri stoðsendingar. Elvar var magnaður í fyrri hálfleiknum þar sem hann var með 18 stig, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta en Barry vann fyrri hálfleikinn 55-48. Elvar var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Barry í þessum fyrri hálfleik og kom þar með beinum hætti að 15 af 22 körfum liðsins. Í leikjum 25 á tímabilinu hefur Elvar skorað 15,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Njarðvíkingurinn er búinn að koma sér vel fyrir á Flórída og er algjör lykilmaður í sínu liði. Það er síðan ekki verri meðmæli að það lið sé síðan það besta í Sunshine State deildinni. Framundan er síðan úrslitakeppni Sunshine State Conference en fyrst eiga Elvar Már og félagar eftir að spila lokaleik sinn í deildinni sem verður á móti Embry-Riddle skólanum á laugardaginn. Úrslitakeppnin hefst síðan 1. mars.Hey @BarryUniversity, get your groove on with @BarryUMBB -- your 2017 @D2SSC regular season champs. #D2SSC #GoBarryBucs pic.twitter.com/Iy15oedoUx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 No. 25 @BarryUMBB Capture 1st Outright @D2SSC Regular Season Title #GoBarryBucs https://t.co/fkDJ23vzHG— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 Körfubolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. Barry vann þá tíu stiga sigur á Florida Southern, 98-88, og hefur þar með unnið 20 af 25 deildarleikjum sínum. Aðeins einn leikur er eftir og því getur ekkert lið náð Barry. Elvar Már átti enn einn stórleikinn en hann var með 27 stig, 10 stoðsendingar og 4 stolna bolta í nótt. Þetta var áttundi leikur hans á tímabilinu þar sem hann hefur 10 eða fleiri stoðsendingar. Elvar var magnaður í fyrri hálfleiknum þar sem hann var með 18 stig, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta en Barry vann fyrri hálfleikinn 55-48. Elvar var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Barry í þessum fyrri hálfleik og kom þar með beinum hætti að 15 af 22 körfum liðsins. Í leikjum 25 á tímabilinu hefur Elvar skorað 15,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Njarðvíkingurinn er búinn að koma sér vel fyrir á Flórída og er algjör lykilmaður í sínu liði. Það er síðan ekki verri meðmæli að það lið sé síðan það besta í Sunshine State deildinni. Framundan er síðan úrslitakeppni Sunshine State Conference en fyrst eiga Elvar Már og félagar eftir að spila lokaleik sinn í deildinni sem verður á móti Embry-Riddle skólanum á laugardaginn. Úrslitakeppnin hefst síðan 1. mars.Hey @BarryUniversity, get your groove on with @BarryUMBB -- your 2017 @D2SSC regular season champs. #D2SSC #GoBarryBucs pic.twitter.com/Iy15oedoUx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 No. 25 @BarryUMBB Capture 1st Outright @D2SSC Regular Season Title #GoBarryBucs https://t.co/fkDJ23vzHG— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017
Körfubolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira