Sverrir: Mig vantaði þennan Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:09 Sverrir segir sínum stelpum til í leikhléi. vísir/andri marinó „Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Fleiri fréttir „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Sjá meira
„Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Fleiri fréttir „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30