Borgin ætlar að bregðast við gagnrýni og þvo götur Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. apríl 2016 07:00 Borgarbúar hafa kvartað undan miklum sandi á götum og stígum. Hafist verður handa við þvott næstu daga. vísir/Heiða Mikill sandur á götum veldur slysum á hjólreiðafólki og eykur hættu á svifryksmengun. Nú hefur verið ákveðið að falla frá þeirri ákvörðun að spara í þvotti á götum Reykjavíkurborgar og verður hafist handa á næstu dögum. „Við endurskoðuðum þessa hugmynd um að spara húsagötuþvott,“ segir Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingar og formaður umhverfis- og skipulagsráðs. Framsókn og flugvallarvinir lögðu það til á borgarráðsfundi fimmta apríl að götur borgarinnar yrðu þrifnar með sama hætti og verið hefur undanfarin ár og gagnrýndu ákvörðun um að þvo ekki húsagötur borgarinnar sem var tekin af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar til þess gæta aðhalds í rekstri borgarinnar. Sparnaðurinn var áætlaður þrjár milljónir króna. Kvartanir bárust vegna ákvörðunarinnar frá hjólreiðafólki, gangandi vegfarendum og almennum borgurum. Kvartað var undan því að sandur á götum auki hættu á svifryksmengun. Þá ylli sandur á götum meiri slysahættu. Hjól rynnu til í sandinum eins og í hálku. Þá var almennt kvartað yfir óþrifnaði og borgarbúar bentu á að hluti af lögbundinni þjónustu sveitarfélaga væru þrif á götum. „Það verður brugðist við þessu og það verður byrjað að sópa og þvo á mánudaginn. Það er byrjað núna að forsópa götur, þá er verið að taka upp það mesta áður en við gerum allt spikk og span,“ segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingarfulltrúi Reykjavíkurborgar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Mikill sandur á götum veldur slysum á hjólreiðafólki og eykur hættu á svifryksmengun. Nú hefur verið ákveðið að falla frá þeirri ákvörðun að spara í þvotti á götum Reykjavíkurborgar og verður hafist handa á næstu dögum. „Við endurskoðuðum þessa hugmynd um að spara húsagötuþvott,“ segir Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingar og formaður umhverfis- og skipulagsráðs. Framsókn og flugvallarvinir lögðu það til á borgarráðsfundi fimmta apríl að götur borgarinnar yrðu þrifnar með sama hætti og verið hefur undanfarin ár og gagnrýndu ákvörðun um að þvo ekki húsagötur borgarinnar sem var tekin af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar til þess gæta aðhalds í rekstri borgarinnar. Sparnaðurinn var áætlaður þrjár milljónir króna. Kvartanir bárust vegna ákvörðunarinnar frá hjólreiðafólki, gangandi vegfarendum og almennum borgurum. Kvartað var undan því að sandur á götum auki hættu á svifryksmengun. Þá ylli sandur á götum meiri slysahættu. Hjól rynnu til í sandinum eins og í hálku. Þá var almennt kvartað yfir óþrifnaði og borgarbúar bentu á að hluti af lögbundinni þjónustu sveitarfélaga væru þrif á götum. „Það verður brugðist við þessu og það verður byrjað að sópa og þvo á mánudaginn. Það er byrjað núna að forsópa götur, þá er verið að taka upp það mesta áður en við gerum allt spikk og span,“ segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingarfulltrúi Reykjavíkurborgar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira