Handbolti

Björgvin Páll: Sorry

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vísir

Björgvin Páll Gústavsson skrifaði eitt orð á Facebook-síðu sína eftir tapið gegn Króatíu í gærkvöldi.

„Sorry.“

Þetta var erfitt mót fyrir strákana okkar sem féllu úr leik eftir tapið í gær. Sérstaklega var þetta erfitt fyrir markvörðin Björgvin Pál en Ísland fékk 76 mörk á sig í leikjunum gegn Króatíu og Hvíta-Rússlandi.

Björgvin Páll var þó hetja íslenska liðsins gegn Noregi þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði Íslandi endanlega sigur í leiknum. Það reyndist eini sigur Íslands á EM í Póllandi.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira