Það er ekki stærsta syndin að vera fyndinn Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 5. maí 2015 12:00 Pétur fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Vísir/GVA „Ég fór bara niður á Hagstofu og valdi mér þessa góðu kennitölu 05.05.55,“ segir Pétur Þorsteinsson, prestur hjá Óháða söfnuðinum. Í dag fagnar hann sextugsafmæli og þann 1. maí voru liðin tuttugu ár frá því að hann tók við sem prestur hjá söfnuðinum. „Ég tók við á verkalýðsdaginn árið 1995. Ætli ég verði ekki hér þangað til að ég fer á Grund. Maður er nú samt kominn með annan og stundum báða fæturna þangað,“ bætir hann við, en Pétur sinnir einnig starfi æskulýðsfulltrúa á Grund. Pétur hefur gleði og húmor að leiðarljósi, bæði í lífi og starfi. Hann er þekktur fyrir Pétrísk-íslensku orðabækurnar sínar og nú er sú 34. á leiðinni. „Ég er stundum spurður að því hvenær ég ætli að verða fullorðinn og hætta þessum fíflagangi. Ég svara bara á móti að það er ekki stærsta syndin að vera fyndinn.“ Afmælisdeginum ætlar Pétur að eyða með fjölskyldu og vinum. „Ég fæ þessa nánustu í kaffi og kökur á prestssetrinu. Um helgina fóru systkini mín með mér í óvissuferð austur fyrir fjall, þar sem við ferðuðumst um á stubbastrætó og heimsóttum hina og þessa.“ Pétur segist ekki hræðast ellina, heldur lifi hann í núinu og njóti þess. „Ég ætla ekki að vera bogfrosið gamalmenni sem er fast í fortíðinni, heldur horfa á það sem er hér og nú. Til dæmis kynslóðin sem er að alast upp núna er mun hressari og opnari en áður var. Nú þegar fólk hittist þá faðmast menn, annað en hjá minni kynslóð. Það er dýrmætt að geta gert það.“ Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
„Ég fór bara niður á Hagstofu og valdi mér þessa góðu kennitölu 05.05.55,“ segir Pétur Þorsteinsson, prestur hjá Óháða söfnuðinum. Í dag fagnar hann sextugsafmæli og þann 1. maí voru liðin tuttugu ár frá því að hann tók við sem prestur hjá söfnuðinum. „Ég tók við á verkalýðsdaginn árið 1995. Ætli ég verði ekki hér þangað til að ég fer á Grund. Maður er nú samt kominn með annan og stundum báða fæturna þangað,“ bætir hann við, en Pétur sinnir einnig starfi æskulýðsfulltrúa á Grund. Pétur hefur gleði og húmor að leiðarljósi, bæði í lífi og starfi. Hann er þekktur fyrir Pétrísk-íslensku orðabækurnar sínar og nú er sú 34. á leiðinni. „Ég er stundum spurður að því hvenær ég ætli að verða fullorðinn og hætta þessum fíflagangi. Ég svara bara á móti að það er ekki stærsta syndin að vera fyndinn.“ Afmælisdeginum ætlar Pétur að eyða með fjölskyldu og vinum. „Ég fæ þessa nánustu í kaffi og kökur á prestssetrinu. Um helgina fóru systkini mín með mér í óvissuferð austur fyrir fjall, þar sem við ferðuðumst um á stubbastrætó og heimsóttum hina og þessa.“ Pétur segist ekki hræðast ellina, heldur lifi hann í núinu og njóti þess. „Ég ætla ekki að vera bogfrosið gamalmenni sem er fast í fortíðinni, heldur horfa á það sem er hér og nú. Til dæmis kynslóðin sem er að alast upp núna er mun hressari og opnari en áður var. Nú þegar fólk hittist þá faðmast menn, annað en hjá minni kynslóð. Það er dýrmætt að geta gert það.“
Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira