Það er ekki stærsta syndin að vera fyndinn Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 5. maí 2015 12:00 Pétur fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Vísir/GVA „Ég fór bara niður á Hagstofu og valdi mér þessa góðu kennitölu 05.05.55,“ segir Pétur Þorsteinsson, prestur hjá Óháða söfnuðinum. Í dag fagnar hann sextugsafmæli og þann 1. maí voru liðin tuttugu ár frá því að hann tók við sem prestur hjá söfnuðinum. „Ég tók við á verkalýðsdaginn árið 1995. Ætli ég verði ekki hér þangað til að ég fer á Grund. Maður er nú samt kominn með annan og stundum báða fæturna þangað,“ bætir hann við, en Pétur sinnir einnig starfi æskulýðsfulltrúa á Grund. Pétur hefur gleði og húmor að leiðarljósi, bæði í lífi og starfi. Hann er þekktur fyrir Pétrísk-íslensku orðabækurnar sínar og nú er sú 34. á leiðinni. „Ég er stundum spurður að því hvenær ég ætli að verða fullorðinn og hætta þessum fíflagangi. Ég svara bara á móti að það er ekki stærsta syndin að vera fyndinn.“ Afmælisdeginum ætlar Pétur að eyða með fjölskyldu og vinum. „Ég fæ þessa nánustu í kaffi og kökur á prestssetrinu. Um helgina fóru systkini mín með mér í óvissuferð austur fyrir fjall, þar sem við ferðuðumst um á stubbastrætó og heimsóttum hina og þessa.“ Pétur segist ekki hræðast ellina, heldur lifi hann í núinu og njóti þess. „Ég ætla ekki að vera bogfrosið gamalmenni sem er fast í fortíðinni, heldur horfa á það sem er hér og nú. Til dæmis kynslóðin sem er að alast upp núna er mun hressari og opnari en áður var. Nú þegar fólk hittist þá faðmast menn, annað en hjá minni kynslóð. Það er dýrmætt að geta gert það.“ Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
„Ég fór bara niður á Hagstofu og valdi mér þessa góðu kennitölu 05.05.55,“ segir Pétur Þorsteinsson, prestur hjá Óháða söfnuðinum. Í dag fagnar hann sextugsafmæli og þann 1. maí voru liðin tuttugu ár frá því að hann tók við sem prestur hjá söfnuðinum. „Ég tók við á verkalýðsdaginn árið 1995. Ætli ég verði ekki hér þangað til að ég fer á Grund. Maður er nú samt kominn með annan og stundum báða fæturna þangað,“ bætir hann við, en Pétur sinnir einnig starfi æskulýðsfulltrúa á Grund. Pétur hefur gleði og húmor að leiðarljósi, bæði í lífi og starfi. Hann er þekktur fyrir Pétrísk-íslensku orðabækurnar sínar og nú er sú 34. á leiðinni. „Ég er stundum spurður að því hvenær ég ætli að verða fullorðinn og hætta þessum fíflagangi. Ég svara bara á móti að það er ekki stærsta syndin að vera fyndinn.“ Afmælisdeginum ætlar Pétur að eyða með fjölskyldu og vinum. „Ég fæ þessa nánustu í kaffi og kökur á prestssetrinu. Um helgina fóru systkini mín með mér í óvissuferð austur fyrir fjall, þar sem við ferðuðumst um á stubbastrætó og heimsóttum hina og þessa.“ Pétur segist ekki hræðast ellina, heldur lifi hann í núinu og njóti þess. „Ég ætla ekki að vera bogfrosið gamalmenni sem er fast í fortíðinni, heldur horfa á það sem er hér og nú. Til dæmis kynslóðin sem er að alast upp núna er mun hressari og opnari en áður var. Nú þegar fólk hittist þá faðmast menn, annað en hjá minni kynslóð. Það er dýrmætt að geta gert það.“
Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira