Nýr morgunþáttur á FM957: Kjartan Atli og Hjörvar verða með Brennsluna Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2015 15:17 Hjörvar og Kjartan Atli fara í loftið föstudaginn 8. janúar. Pjetur/baldur beck „Þetta verður morgunþáttur með aðeins öðruvísi sniði en við höfum verið með að undanförnu,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, en þann 8. janúar hefur göngu sína nýr morgunþáttur á stöðinni sem mun bera nafnið Brennslan. Nýir umsjónamenn eru þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason sem margir þekkja úr íþróttaheiminum. „Ósk [Gunnarsdóttir] og Sverrir [Bergmann] voru í sínum síðasta þætti í morgun og þau hafa staðið sig alveg ótrúlega vel. Flestir morgunþættir lifa ekkert í mörg ár í einu en þau voru búin að gera frábæra hluti hér á stöðinni. Ég vil bara fá að nota tækifærið og þakka þeim fyrir ótrúlega góðan þátt.“ Kjartan Atli er umsjónamaður Dominos-körfuboltakvölds og Hjörvar er umsjónamaður Messunnar á Stöð 2 Sport. „Þetta verður alls ekki einhver íþróttaþáttur, langt frá því. Ég held að þeir ætli ekki nokkurn skapaðan hlut að tala um íþróttir. Þetta verður svona þáttur sem mun tækla allt sem er í gangi á kaffistofum landsins og reyna gera það með aðeins öðruvísi hætti, kannski aðeins á kómískari hátt,“ segir Ríkharð en þeir félagar ætla að vera með allskonar skemmtilega fasta liði í þættinum.Hafa aldrei fjallað um pólitík „Þetta gæti orðið þáttur sem væri samblanda af Bítinu og Bylgjunni, Tvíhöfða og FM95BLÖ. Þessir strákar vilja vera ferskir og eru alltaf með puttana á púlsinum. FM957 er þannig stöð að við höfum aldrei verið að taka mikið á einhverjum pólitískum málum en þeir gæti hugsanlega tekið upp á því, en þeir myndu gera það á annan hátt og reyna ræða hlutina á skemmtilegan máta.“ Hann segir að árið 2016 líti gríðarlega vel út fyrir stöðina og verður dagskrágerðin aukin til muna. „Við erum ekki bara spennt fyrir þessum nýja morgunþætti. Við erum að byrja með ákveðnar áherslubreytingar á nýju ári. Það eru stórir hlutir að fara gerast sem ég get ekki farið nánar út í. Ég get held ég fullyrt það að þetta verður okkar sterkasta dagskrá hingað til.“ Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
„Þetta verður morgunþáttur með aðeins öðruvísi sniði en við höfum verið með að undanförnu,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, en þann 8. janúar hefur göngu sína nýr morgunþáttur á stöðinni sem mun bera nafnið Brennslan. Nýir umsjónamenn eru þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason sem margir þekkja úr íþróttaheiminum. „Ósk [Gunnarsdóttir] og Sverrir [Bergmann] voru í sínum síðasta þætti í morgun og þau hafa staðið sig alveg ótrúlega vel. Flestir morgunþættir lifa ekkert í mörg ár í einu en þau voru búin að gera frábæra hluti hér á stöðinni. Ég vil bara fá að nota tækifærið og þakka þeim fyrir ótrúlega góðan þátt.“ Kjartan Atli er umsjónamaður Dominos-körfuboltakvölds og Hjörvar er umsjónamaður Messunnar á Stöð 2 Sport. „Þetta verður alls ekki einhver íþróttaþáttur, langt frá því. Ég held að þeir ætli ekki nokkurn skapaðan hlut að tala um íþróttir. Þetta verður svona þáttur sem mun tækla allt sem er í gangi á kaffistofum landsins og reyna gera það með aðeins öðruvísi hætti, kannski aðeins á kómískari hátt,“ segir Ríkharð en þeir félagar ætla að vera með allskonar skemmtilega fasta liði í þættinum.Hafa aldrei fjallað um pólitík „Þetta gæti orðið þáttur sem væri samblanda af Bítinu og Bylgjunni, Tvíhöfða og FM95BLÖ. Þessir strákar vilja vera ferskir og eru alltaf með puttana á púlsinum. FM957 er þannig stöð að við höfum aldrei verið að taka mikið á einhverjum pólitískum málum en þeir gæti hugsanlega tekið upp á því, en þeir myndu gera það á annan hátt og reyna ræða hlutina á skemmtilegan máta.“ Hann segir að árið 2016 líti gríðarlega vel út fyrir stöðina og verður dagskrágerðin aukin til muna. „Við erum ekki bara spennt fyrir þessum nýja morgunþætti. Við erum að byrja með ákveðnar áherslubreytingar á nýju ári. Það eru stórir hlutir að fara gerast sem ég get ekki farið nánar út í. Ég get held ég fullyrt það að þetta verður okkar sterkasta dagskrá hingað til.“
Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“