Nýtt lag og myndband frá Emmsjé Gauta: "Ómar Ragnarsson er svo nettur náungi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2015 14:02 Línudansarinn Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sýnir lipra takta í myndbandinu Mynd/Skjáskot Rapparinn Emmsjé Gauti hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Ómar Ragnarsson. Því fylgir glænýtt myndband þar sem sjá má Ingunni Hlín Björgvinsdóttir, línudansara á níræðisaldri, sýna glæsilega takta á dansgólfinu. Óneitanlega velta sumir því fyrir sér afhverju lagið heitir Ómar Ragnarsson en skýringin á bak við það er ósköp einföld. „Pælingin á bak við þetta er að maður þarf að lifa hátt, fljúga í gegnum lífið og njóta þess, alveg eins og Ómar Ragnarsson,“ útskýrir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. „Svo er hann bara svo nettur náungi að það er um að gera að heiðra hann.“ Myndbandið er unnið í samvinnu við Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki og er leikstýrt af Frey Árnasyni og Hauki Karlssyni en Emmsjé Gauti segir að hugmyndin með línudansinum hafi komið frá þeim. „Þeir höfðu horft á línudansmyndband á YouTube vegna vinnunar sinnar og ákvaðu að þeir urðu að koma þessu fyrir í einhverju tónlistarmynbandi. Þeir heyrðu svo í mér og spurðu hvort ég væri ekki með eitthvað lag sem mætti gera myndband við.“ Það er línudansarinn Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem sýnir lipra takta í myndbandinu en þegar Emmsjé Gauti og leikstjórarnir fóru á stúfana í leit að línudansara bentu allir á hana. „Við töluðum við íþróttafélag og félagssamtök og nafnið hennar poppaði alltaf upp. Hún var til í þetta og var alveg frábær.“ Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en það er eins og áður sagði í leikstjórn Freys Árnasonar og Hauks Karlssonar. Kári Jóhannsson sá um grafík og Dana Rún Hákonardóttir var stílisti. Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Útvarpsþátturinn FM95Blö og Pétur Jóhann eru vinsælustu snapparar landsins eftir því sem Vísir kemst næst. 7. ágúst 2015 07:00 Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu „Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. 14. ágúst 2015 12:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Ómar Ragnarsson. Því fylgir glænýtt myndband þar sem sjá má Ingunni Hlín Björgvinsdóttir, línudansara á níræðisaldri, sýna glæsilega takta á dansgólfinu. Óneitanlega velta sumir því fyrir sér afhverju lagið heitir Ómar Ragnarsson en skýringin á bak við það er ósköp einföld. „Pælingin á bak við þetta er að maður þarf að lifa hátt, fljúga í gegnum lífið og njóta þess, alveg eins og Ómar Ragnarsson,“ útskýrir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. „Svo er hann bara svo nettur náungi að það er um að gera að heiðra hann.“ Myndbandið er unnið í samvinnu við Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki og er leikstýrt af Frey Árnasyni og Hauki Karlssyni en Emmsjé Gauti segir að hugmyndin með línudansinum hafi komið frá þeim. „Þeir höfðu horft á línudansmyndband á YouTube vegna vinnunar sinnar og ákvaðu að þeir urðu að koma þessu fyrir í einhverju tónlistarmynbandi. Þeir heyrðu svo í mér og spurðu hvort ég væri ekki með eitthvað lag sem mætti gera myndband við.“ Það er línudansarinn Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem sýnir lipra takta í myndbandinu en þegar Emmsjé Gauti og leikstjórarnir fóru á stúfana í leit að línudansara bentu allir á hana. „Við töluðum við íþróttafélag og félagssamtök og nafnið hennar poppaði alltaf upp. Hún var til í þetta og var alveg frábær.“ Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en það er eins og áður sagði í leikstjórn Freys Árnasonar og Hauks Karlssonar. Kári Jóhannsson sá um grafík og Dana Rún Hákonardóttir var stílisti.
Tónlist Tengdar fréttir Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Útvarpsþátturinn FM95Blö og Pétur Jóhann eru vinsælustu snapparar landsins eftir því sem Vísir kemst næst. 7. ágúst 2015 07:00 Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu „Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. 14. ágúst 2015 12:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Útvarpsþátturinn FM95Blö og Pétur Jóhann eru vinsælustu snapparar landsins eftir því sem Vísir kemst næst. 7. ágúst 2015 07:00
Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu „Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. 14. ágúst 2015 12:00