Gunnhildur aftur með og Snæfell burstaði Grindavík | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2015 21:29 Gunnhildur Gunnarsdóttir og systir hennar Berglind Gunnarsdóttir með bikarinn í leikslok ásamt foreldrum sínum Gunnari Sveinlaugssyni og Láru Guðmundsdóttur. Vísir/Garðar Örn Íslandsmeistarar Snæfells eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir sannfærandi 34 stiga sigur á Grindavík, 79-45, í Meistarakeppni kvenna í Stykkishólmi í kvöld.Garðar Örn Arnarson tók myndir fyrir Vísi í kvöld og það er hægt að sjá þær hér fyrir ofan og fyrir neðan. Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, lék með liðinu á nýju eftir að hafa glímt við meiðsli og það munaði mikið um framlög hennar í kvöld. Sigurinn var mjög öruggur en Snæfellsliðið komst í 23-11 eftir fyrsta leikhluta og var 26 stigum yfir í hálfleik, 47-21. Haiden Denise Palmer, nýr bandarískur leikmaður Snæfellsliðsins, var með 22 stig og 8 stoðsendingar í leiknum. Gunnhildur var sjálf með 15 stig og 4 stoðsendingar en hún hitti úr 5 af 6 skotum sínum í leiknum. Gunnhildur var kominn með 9 stig og 3 stoðsendingar í hálfleik. Miðherjinn Hugrún Valdimarsson nýtti tímann sinn vel og var með 12 stig, 7 fráköst og 2 varin skot á 22 mínútum. Hin unga Hrund Skúladóttir og bandaríski leikmaðurinn Whitney Michelle Frazier voru stigahæstar í Grindavíkurliðinu með níu stig hvor.Gunnhildur Gunnarsdóttir lyftir bikarnum í leikslok.Vísir/Garðar ÖrnVísir/Garðar ÖrnVísir/Garðar Örn Dominos-deild kvenna Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Snæfells eru meistarar meistaranna annað árið í röð eftir sannfærandi 34 stiga sigur á Grindavík, 79-45, í Meistarakeppni kvenna í Stykkishólmi í kvöld.Garðar Örn Arnarson tók myndir fyrir Vísi í kvöld og það er hægt að sjá þær hér fyrir ofan og fyrir neðan. Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells, lék með liðinu á nýju eftir að hafa glímt við meiðsli og það munaði mikið um framlög hennar í kvöld. Sigurinn var mjög öruggur en Snæfellsliðið komst í 23-11 eftir fyrsta leikhluta og var 26 stigum yfir í hálfleik, 47-21. Haiden Denise Palmer, nýr bandarískur leikmaður Snæfellsliðsins, var með 22 stig og 8 stoðsendingar í leiknum. Gunnhildur var sjálf með 15 stig og 4 stoðsendingar en hún hitti úr 5 af 6 skotum sínum í leiknum. Gunnhildur var kominn með 9 stig og 3 stoðsendingar í hálfleik. Miðherjinn Hugrún Valdimarsson nýtti tímann sinn vel og var með 12 stig, 7 fráköst og 2 varin skot á 22 mínútum. Hin unga Hrund Skúladóttir og bandaríski leikmaðurinn Whitney Michelle Frazier voru stigahæstar í Grindavíkurliðinu með níu stig hvor.Gunnhildur Gunnarsdóttir lyftir bikarnum í leikslok.Vísir/Garðar ÖrnVísir/Garðar ÖrnVísir/Garðar Örn
Dominos-deild kvenna Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira