Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. september 2015 23:44 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni. Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni.
Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Sjá meira
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07