Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. júlí 2014 15:18 Salmann Tamimi og ummælin. „Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“ Gasa Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
„Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“
Gasa Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira