Ingi Þór: Hardy væri með betri Könum í karladeildinni Daníel Rúnarsson skrifar 22. febrúar 2014 18:45 Lele Hardy fagnar með samherjum sínum í Höllinni í dag. Vísir/Daníel Lele Hardy, bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, fór á kostum í bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag en hún skoraði 44 stig, tók 14 fráköst og stal fjórum boltum. Hún var eðlilega kjörinn besti maður leiksins. Hardy er búinn að spila frábærlega og bjóða upp á ótrúlegar tölur síðan hún kom hingað til lands árið 2012 en hún varð Íslands- og bikarmeistari með Njarðvík á fyrsta ári. Hún skorar að meðaltali 20 stig í leik og tekur 20 fráköst. „Með fullri virðingu fyrir þjálfurum og leikmönnum í deildinni þá er Lele Hardy bara of góð fyrir íslenska körfuboltann. Hún væri með betri Könum í karladeildinni. Hún þarf að skoða sín umboðsmannamál því hún ætti fyrir löngu síðan að vera komin í miklu betri deild,“ sagði IngiÞórSteinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leik. Sjálf gerði Hardy ekkert mikið úr afreki sínu í dag. „Mér er alveg sama um hver sé mikilvægasti leikmaðurinn. Það sem skiptir mig máli er að við spiluðum eins og lið og unnum bikarinn. Allt annað skiptir ekki máli." sagði Hardy. En hvað finnst henni um orð Inga Þórs og fleiri að hún sé mögulega of góð fyrir íslenska boltann? „Ég verð ekki dómari í eigin sök, leyfi öðrum að tala um það. Allt getur gerst, ég hef ýmsa möguleika en ég mun bíða þangað til eftir tímabilið með að taka ákvörðun um næsta tímabil." sagði Lele Hardy. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Lele Hardy, bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, fór á kostum í bikarúrslitaleiknum gegn Snæfelli í dag en hún skoraði 44 stig, tók 14 fráköst og stal fjórum boltum. Hún var eðlilega kjörinn besti maður leiksins. Hardy er búinn að spila frábærlega og bjóða upp á ótrúlegar tölur síðan hún kom hingað til lands árið 2012 en hún varð Íslands- og bikarmeistari með Njarðvík á fyrsta ári. Hún skorar að meðaltali 20 stig í leik og tekur 20 fráköst. „Með fullri virðingu fyrir þjálfurum og leikmönnum í deildinni þá er Lele Hardy bara of góð fyrir íslenska körfuboltann. Hún væri með betri Könum í karladeildinni. Hún þarf að skoða sín umboðsmannamál því hún ætti fyrir löngu síðan að vera komin í miklu betri deild,“ sagði IngiÞórSteinþórsson, þjálfari Snæfells, við Vísi eftir leik. Sjálf gerði Hardy ekkert mikið úr afreki sínu í dag. „Mér er alveg sama um hver sé mikilvægasti leikmaðurinn. Það sem skiptir mig máli er að við spiluðum eins og lið og unnum bikarinn. Allt annað skiptir ekki máli." sagði Hardy. En hvað finnst henni um orð Inga Þórs og fleiri að hún sé mögulega of góð fyrir íslenska boltann? „Ég verð ekki dómari í eigin sök, leyfi öðrum að tala um það. Allt getur gerst, ég hef ýmsa möguleika en ég mun bíða þangað til eftir tímabilið með að taka ákvörðun um næsta tímabil." sagði Lele Hardy.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45