Vill endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann 25. nóvember 2013 20:11 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann. Mikilvægt sé að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. Sigríður segir lögreglustéttina skorta fjölbreytni og því þurfi að grípa til aðgerða. Meðal annars þarf að skoða hvernig hægt er að gera starfið meira aðlaðandi fyrir konur og innflytjendur. „Það er mjög óheppilegt að konur séu aðeins 10% af lögreglustéttinni þegar konur eru 50% samfélagsins. Að sama skapi hef ég lengi verið talsmaður þess að við eigum að hafa fólk af fleiri þjóðarbrotum í lögreglunni," segir Sigríður. hún telur inngöngukröfur Lögregluskólans barn síns tíma. „Það þarf að endurmeta þessar kröfur hvað varðar íslenskukunnáttu og fleira. Eins veltir maður því fyrir sér hvort það sé nauðsynlegt að geta dregið áttatíu kílóa dúkku langa vegalengd. Það getur verið erfitt upp á líkamsbyggingu kvenna." Á opnum fundi, sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag, voru til umræðu niðurstöður nýlegrar skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Þar kom fram að um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu karlkyns starfsfélaga, að konur hafi ekki aðgengi að efstu starfsstigum lögreglunnar, og að þær séu taldar óhæfari til lögreglustarfa en karlar. Sigríður segir skýrsluna hafa opnað umræðuna og nú sé mikil endurskoðun í gangi. Lögreglan vinnur nú að því að skipa starfshóp og fagráð sem er ætlað verður að taka á þessum málum. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, telur mikilvægt að endurmeta inngöngukröfur í Lögregluskólann. Mikilvægt sé að lögreglustéttin endurspegli samfélagið. Sigríður segir lögreglustéttina skorta fjölbreytni og því þurfi að grípa til aðgerða. Meðal annars þarf að skoða hvernig hægt er að gera starfið meira aðlaðandi fyrir konur og innflytjendur. „Það er mjög óheppilegt að konur séu aðeins 10% af lögreglustéttinni þegar konur eru 50% samfélagsins. Að sama skapi hef ég lengi verið talsmaður þess að við eigum að hafa fólk af fleiri þjóðarbrotum í lögreglunni," segir Sigríður. hún telur inngöngukröfur Lögregluskólans barn síns tíma. „Það þarf að endurmeta þessar kröfur hvað varðar íslenskukunnáttu og fleira. Eins veltir maður því fyrir sér hvort það sé nauðsynlegt að geta dregið áttatíu kílóa dúkku langa vegalengd. Það getur verið erfitt upp á líkamsbyggingu kvenna." Á opnum fundi, sem fór fram á Hallveigarstöðum í dag, voru til umræðu niðurstöður nýlegrar skýrslu um stöðu kvenna innan lögreglunnar. Þar kom fram að um þriðjungur lögreglukvenna töldu sig hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu karlkyns starfsfélaga, að konur hafi ekki aðgengi að efstu starfsstigum lögreglunnar, og að þær séu taldar óhæfari til lögreglustarfa en karlar. Sigríður segir skýrsluna hafa opnað umræðuna og nú sé mikil endurskoðun í gangi. Lögreglan vinnur nú að því að skipa starfshóp og fagráð sem er ætlað verður að taka á þessum málum.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira