Viðskipti innlent

Segja Ólaf Ragnar biðla til Breta um að vera með í lagningu sæstrengs

Mynd/GVA

Breska dagblaðið Guardian fullyrðir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti, muni í þessari viku fara þess á leit við bresk stjórnvöld að þau styðji fjárhagslega við lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi til Bretlands.

Blaðið segir að strengurinn gæti skaffað Bretum fimm terawattsstundir á ári og að raforkuverðið verði lægra heldur en fæst með vindorku-verum á Bretlandseyjum. Ólafur er sagður ætla að mæta á ráðstefnu sem Landsvirkjun stendur fyrir í samstarfi við Bresk-íslenska verslunarráðið í Lundúnum á föstudag og þykir Bretunum það sýna þá alvöru sem sé að baki verkefninu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
0,85
2
25.420
ICEAIR
0,5
19
118.812
GRND
0,46
1
50
ARION
0,28
1
1.285
FESTI
0
1
28.375

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,34
9
47.133
SJOVA
-1,13
2
25.192
REGINN
-0,7
6
74.795
ORIGO
-0,63
2
6.901
MARL
-0,5
10
286.176
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.