Nú er hægt að fá sálfræðimeðferð í gegnum tölvur Hrund Þórsdóttir skrifar 8. september 2013 18:45 Fjóla Dögg Helgadóttir, doktor í sálfræði, hefur búið til forrit sem veitir hugræna atferlismeðferð. Sálfræðingurinn Fjóla Dögg Helgadóttir starfar við Oxfordháskóla og hóf vinnu við forrit sem gæti beitt hugrænni atferlismeðferð, í gegnum doktorsnám sitt fyrir átta árum. Í forritinu, sem nú er tilbúið, er byggt á rannsóknaþekkingu undanfarinna áratuga og er forritið þeim eiginleika gætt að geta sniðið meðferðina að hverjum einstaklingi út frá stöðluðum spurningalistum. „Það sem forritið í raun gerir er að spyrja fólk um hegðun og hugsanir þess í daglegu lífi og út frá þeim fer forritið í gegnum þær æfingar sem sálfræðingur myndi gera í venjulegri meðferð,“ segir Fjóla. Yfirleitt þarf fólk að fá greiningu á kvillum sínum til að fá hjálp, en forritið gerir það óþarft og getur til dæmis nýst þeim sem vilja auka sjálfsöryggi sitt. Forritið vinnur með notendum í sex mánuði. „Þú vinnur alls konar æfingar og fólk kemur yfirleitt svona 15 sinnum inn í forritið og fær hjálp án þess að þurfa að fara eitthvert og segja: „Ég er með félagsfælni og þess vegna þarf ég að fá meðferð“. Það er nýjungin í þessu.“ Forritið hefur einnig reynst vel við þunglyndi og í þróun er að vinna með sálfræðilegu hliðina á ófrjósemi. „Fólk sem er með félagsfælni vill ekki tala við annað fólk og fólk sem er ófrjótt vill ekki tala um það heldur. Þess vegna er netið besta leiðin til að ná til þessa fólks heima í stofu.“ Á netsíðunni ai-therapy.com má finna allar upplýsingar og þar getur fólk skráð sig til þátttöku í ófrjósemisrannsókninni áður en það forrit fer á markað. Fjóla segir meðferðina kosta á við einn tíma hjá sálfræðingi. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Sálfræðingurinn Fjóla Dögg Helgadóttir starfar við Oxfordháskóla og hóf vinnu við forrit sem gæti beitt hugrænni atferlismeðferð, í gegnum doktorsnám sitt fyrir átta árum. Í forritinu, sem nú er tilbúið, er byggt á rannsóknaþekkingu undanfarinna áratuga og er forritið þeim eiginleika gætt að geta sniðið meðferðina að hverjum einstaklingi út frá stöðluðum spurningalistum. „Það sem forritið í raun gerir er að spyrja fólk um hegðun og hugsanir þess í daglegu lífi og út frá þeim fer forritið í gegnum þær æfingar sem sálfræðingur myndi gera í venjulegri meðferð,“ segir Fjóla. Yfirleitt þarf fólk að fá greiningu á kvillum sínum til að fá hjálp, en forritið gerir það óþarft og getur til dæmis nýst þeim sem vilja auka sjálfsöryggi sitt. Forritið vinnur með notendum í sex mánuði. „Þú vinnur alls konar æfingar og fólk kemur yfirleitt svona 15 sinnum inn í forritið og fær hjálp án þess að þurfa að fara eitthvert og segja: „Ég er með félagsfælni og þess vegna þarf ég að fá meðferð“. Það er nýjungin í þessu.“ Forritið hefur einnig reynst vel við þunglyndi og í þróun er að vinna með sálfræðilegu hliðina á ófrjósemi. „Fólk sem er með félagsfælni vill ekki tala við annað fólk og fólk sem er ófrjótt vill ekki tala um það heldur. Þess vegna er netið besta leiðin til að ná til þessa fólks heima í stofu.“ Á netsíðunni ai-therapy.com má finna allar upplýsingar og þar getur fólk skráð sig til þátttöku í ófrjósemisrannsókninni áður en það forrit fer á markað. Fjóla segir meðferðina kosta á við einn tíma hjá sálfræðingi.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira