Lífið

Svona lítur kærasta Marc Anthony út

elly@365.is skrifar
myndir/cover media/twitter

Marc Anthony, fyrrum eiginmaður Jennifer Lopez, birti mynd af sér (sem skoða má í myndasafni) og nýrri kærustu, fyrirsætunni Shannon De Lima, á Facebook-síðu sinni.

Shannon De Lima, sem er frá Venesúela, á fjögurra ára gamlan son af fyrra sambandi og er fræg í heimalandi sínu eins og stendur hér.

Meðfylgjandi má sjá fleiri myndir af Shannon.
Fleiri fréttir

Sjá meira