Hrafn og Fannar fetuðu í fótspor Gunnars og Einars Bolla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2011 14:15 Einar Bollason var að sjálfsögðu mættur þegar KR-ingar tryggðu sér titilinn í gær. Mynd/Anton Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. Gunnar Gunnarsson þjálfaði KR-liðið og Einar Bollason var fyrirliði þegar KR-ingar urðu síðast tvöfaldir meistarar árið 1979. KR-liðið vann þá titlana tvo með fimm daga millibili í marsmánuði, fyrst unnu þeir 79-72 sigur á ÍR í bikarúrslitaleiknum 25. mars og fimm dögum seinna tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna 77-75 sigur á Val í hreinum úrslitaleik um titilinn. Sá leikur var kveðjuleikur Einars Bollasonar sem er sá eini í sögu KR sem hefur unnið tvöfalt bæði sem þjálfari og svo sem fyrirliði. Einar Bollason hafði gert KR að tvöföldum meisturum sem þjálfari tímabilið 1973-74. Frá árinu 1979 höfðu KR-ingar orðið þrisvar sinnum Íslandsmeistarar (1990, 2007 og 2009) og tvisvar sinnum bikarmeistarar (1984 og 1991) en aldrei náð því að vinna báða titlana á sama tímabili. Hrafni tókst hinsvegar að enda þá bið á sínu fyrsta ári sem þjálfari KR. Tvöfaldir meistarar í karlakörfunniKR 2011 (Hrafn Kristjánsson þjálfaði liðið)Snæfell 2010 (Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið)Keflavík 2004 (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)Keflavík 2003 (Sigurður Ingimundarson)Njarðvík 2002 (Friðrik Ragnarsson)Keflavík 1997 (Sigurður Ingimundarson)Keflavík 1993 (Jón Kr. Gíslason)Njarðvík 1987 (Valur Ingimundarson)Valur 1983 (Tim Dwyer)Valur 1980 (Tim Dwyer)KR 1979 (Gunnar Gunnarsson)Ármann 1976 (Ingvar Sigurbjörnsson)KR 1974 (Einar Bollason) Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. Gunnar Gunnarsson þjálfaði KR-liðið og Einar Bollason var fyrirliði þegar KR-ingar urðu síðast tvöfaldir meistarar árið 1979. KR-liðið vann þá titlana tvo með fimm daga millibili í marsmánuði, fyrst unnu þeir 79-72 sigur á ÍR í bikarúrslitaleiknum 25. mars og fimm dögum seinna tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna 77-75 sigur á Val í hreinum úrslitaleik um titilinn. Sá leikur var kveðjuleikur Einars Bollasonar sem er sá eini í sögu KR sem hefur unnið tvöfalt bæði sem þjálfari og svo sem fyrirliði. Einar Bollason hafði gert KR að tvöföldum meisturum sem þjálfari tímabilið 1973-74. Frá árinu 1979 höfðu KR-ingar orðið þrisvar sinnum Íslandsmeistarar (1990, 2007 og 2009) og tvisvar sinnum bikarmeistarar (1984 og 1991) en aldrei náð því að vinna báða titlana á sama tímabili. Hrafni tókst hinsvegar að enda þá bið á sínu fyrsta ári sem þjálfari KR. Tvöfaldir meistarar í karlakörfunniKR 2011 (Hrafn Kristjánsson þjálfaði liðið)Snæfell 2010 (Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið)Keflavík 2004 (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)Keflavík 2003 (Sigurður Ingimundarson)Njarðvík 2002 (Friðrik Ragnarsson)Keflavík 1997 (Sigurður Ingimundarson)Keflavík 1993 (Jón Kr. Gíslason)Njarðvík 1987 (Valur Ingimundarson)Valur 1983 (Tim Dwyer)Valur 1980 (Tim Dwyer)KR 1979 (Gunnar Gunnarsson)Ármann 1976 (Ingvar Sigurbjörnsson)KR 1974 (Einar Bollason)
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti