Stjarnan lagði topplið Snæfells - KFÍ fallið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2011 21:04 Justin Shouse skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna í kvöld. Mynd/Valli Allt útlit er fyrir hörskuspennandi baráttu um deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla eftir að toppliðið, Snæfell, tapaði fyrir Stjörnunni á útivelli í kvöld, 94-80. Alls fóru þrír leikir fram í deildinni í kvöld. Njarðvík vann góðan útisigur á Haukum, 80-72, og Keflavík pakkaði saman KFÍ á heimavelli, 123-87. Tapið þýðir að KFÍ er fallið í 1. deildina en liðið er í neðsta sætinu með átta stig en liðið hefur tapað öllum tíu leikjum sínum á útivelli í vetur. Snæfell er þó enn á toppi deildarinnar með 32 stig, tveimur meira en KR en tvær umferðir eru eftir af deildinni. KR tekur einmitt á móti Snæfelli í lokaumferðinni og má gera ráð fyrir að úrslitin um deildarmeistaratitilinn ráðist í þeim leik. Í millitíðinni mætir Snæfell liði Hamars og KR-ingar etja kappi við ÍR-inga í Reykjavíkurslag. Báðir leikir fara fram á sunnudaginn en lokaumferðin svo á fimmtudaginn næstkomandi. Staðan í hálfleik í Garðabænum í kvöld var 46-36, Stjörnunni í vil, en nánar verður fjallað um leikinn hér á Vísi síðar í kvöld. Njarðvík fylgdi eftir góðum sigri á Keflavík í síðustu umferð með því að vinna Hauka í kvöld. Staðan í hálfleik var 41-37, Njarðvíkingum í vil, en þeir héldu forystunni allt til loka þó svo að Haukarnir hafi aldrei verið langt undan. Njarðvíkingar fóru langt með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðið er nú með átján stig í sjöunda sæti deildarinnar, tveimur meira en Tindastóll og Fjölnir sem eru í 9.-10. sæti deildarinnar. Haukar eru enn með sextán stig í áttunda sætinu. Giordan Watson var frábær gegn Keflvíkingum og endurtók leikinn í kvöld Hann skoraði 33 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Tölfræði allra leikja kvöldsins má sjá neðst í greininni, sem og stöðu deildarinnar og þá leiki sem liðin eiga eftir fram að úrslitakeppni. Sigur Keflavíkur á KFÍ var öruggur eins og tölurnar bera með sér en alls skoruðu heimamenn 54 stig í fyrri hálfleik gegn 37 frá gestunum að vestan. Úrslit kvöldsins:Keflavík-KFÍ 123-87 (54-37)Keflavík: Thomas Sanders 23/12 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17, Gunnar Einarsson 16/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Andrija Ciric 15, Gunnar H. Stefánsson 12, Hörður Axel Vilhjálmsson 11/13 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 6, Magnús Þór Gunnarsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 2/6 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 4 fráköst/3 varin skot.KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/4 fráköst, Craig Schoen 23, Ari Gylfason 11, Carl Josey 10, Richard McNutt 7/12 fráköst/4 varin skot, Darco Milosevic 5, Pance Ilievski 3, Marco Milicevic 2.Stjarnan-Snæfell 94-80 (46-36)Stjarnan: Renato Lindmets 29/10 fráköst, Justin Shouse 23/4 fráköst/13 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 11/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 9/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 8/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Jovan Zdravevski 5/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 3.Snæfell: Sean Burton 20/14 stoðsendingar, Ryan Amaroso 17/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7, Emil Þór Jóhannsson 7, Zeljko Bojovic 6, Atli Rafn Hreinsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Egill Egilsson 3.Haukar-Njarðvík 72-80 (37-41)Haukar: Semaj Inge 21/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gerald Robinson 13/14 fráköst, Haukur Óskarsson 12, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Örn Sigurðarson 6/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 4/5 fráköst, Emil Barja 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst.Njarðvík: Giordan Watson 33/7 fráköst/9 stoðsendingar, Nenad Tomasevic 14/7 fráköst, Melzie Jonathan Moore 12/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 7, Friðrik E. Stefánsson 6/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Páll Kristinsson 2/4 varin skot.Staðan í deildinni: 1. Snæfell 32 stig 2. KR 30 3. Grindavík 28 4. Keflavík 28 5. Stjarnan 22 6. ÍR 18 7. Njarðvík 18 8. Haukar 16 -- 9. Tindastóll 14 10. Fjölnir 14 -- 11. Hamar 12 12. KFÍ 8Síðustu tvær umferðirnar:Sunnudag: Snæfell - Hamar ÍR - KR KFÍ - NjarðvíkMánudag: Grindavík - Fjölnir Tindastóll - Keflavík Stjarnan - HaukarFimmtudag: Njarðvík - Tindastóll Keflavík - Grindavík Fjölnir - ÍR KR - Snæfell Hamar - Stjarnan Haukar - KFÍ Dominos-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Allt útlit er fyrir hörskuspennandi baráttu um deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla eftir að toppliðið, Snæfell, tapaði fyrir Stjörnunni á útivelli í kvöld, 94-80. Alls fóru þrír leikir fram í deildinni í kvöld. Njarðvík vann góðan útisigur á Haukum, 80-72, og Keflavík pakkaði saman KFÍ á heimavelli, 123-87. Tapið þýðir að KFÍ er fallið í 1. deildina en liðið er í neðsta sætinu með átta stig en liðið hefur tapað öllum tíu leikjum sínum á útivelli í vetur. Snæfell er þó enn á toppi deildarinnar með 32 stig, tveimur meira en KR en tvær umferðir eru eftir af deildinni. KR tekur einmitt á móti Snæfelli í lokaumferðinni og má gera ráð fyrir að úrslitin um deildarmeistaratitilinn ráðist í þeim leik. Í millitíðinni mætir Snæfell liði Hamars og KR-ingar etja kappi við ÍR-inga í Reykjavíkurslag. Báðir leikir fara fram á sunnudaginn en lokaumferðin svo á fimmtudaginn næstkomandi. Staðan í hálfleik í Garðabænum í kvöld var 46-36, Stjörnunni í vil, en nánar verður fjallað um leikinn hér á Vísi síðar í kvöld. Njarðvík fylgdi eftir góðum sigri á Keflavík í síðustu umferð með því að vinna Hauka í kvöld. Staðan í hálfleik var 41-37, Njarðvíkingum í vil, en þeir héldu forystunni allt til loka þó svo að Haukarnir hafi aldrei verið langt undan. Njarðvíkingar fóru langt með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðið er nú með átján stig í sjöunda sæti deildarinnar, tveimur meira en Tindastóll og Fjölnir sem eru í 9.-10. sæti deildarinnar. Haukar eru enn með sextán stig í áttunda sætinu. Giordan Watson var frábær gegn Keflvíkingum og endurtók leikinn í kvöld Hann skoraði 33 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Tölfræði allra leikja kvöldsins má sjá neðst í greininni, sem og stöðu deildarinnar og þá leiki sem liðin eiga eftir fram að úrslitakeppni. Sigur Keflavíkur á KFÍ var öruggur eins og tölurnar bera með sér en alls skoruðu heimamenn 54 stig í fyrri hálfleik gegn 37 frá gestunum að vestan. Úrslit kvöldsins:Keflavík-KFÍ 123-87 (54-37)Keflavík: Thomas Sanders 23/12 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17, Gunnar Einarsson 16/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Andrija Ciric 15, Gunnar H. Stefánsson 12, Hörður Axel Vilhjálmsson 11/13 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 6, Magnús Þór Gunnarsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 2/6 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 4 fráköst/3 varin skot.KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/4 fráköst, Craig Schoen 23, Ari Gylfason 11, Carl Josey 10, Richard McNutt 7/12 fráköst/4 varin skot, Darco Milosevic 5, Pance Ilievski 3, Marco Milicevic 2.Stjarnan-Snæfell 94-80 (46-36)Stjarnan: Renato Lindmets 29/10 fráköst, Justin Shouse 23/4 fráköst/13 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 11/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 9/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 8/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 6, Jovan Zdravevski 5/5 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 3.Snæfell: Sean Burton 20/14 stoðsendingar, Ryan Amaroso 17/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 7, Emil Þór Jóhannsson 7, Zeljko Bojovic 6, Atli Rafn Hreinsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Egill Egilsson 3.Haukar-Njarðvík 72-80 (37-41)Haukar: Semaj Inge 21/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gerald Robinson 13/14 fráköst, Haukur Óskarsson 12, Sveinn Ómar Sveinsson 8/5 fráköst, Örn Sigurðarson 6/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 4/5 fráköst, Emil Barja 4/5 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst.Njarðvík: Giordan Watson 33/7 fráköst/9 stoðsendingar, Nenad Tomasevic 14/7 fráköst, Melzie Jonathan Moore 12/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 7, Friðrik E. Stefánsson 6/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Páll Kristinsson 2/4 varin skot.Staðan í deildinni: 1. Snæfell 32 stig 2. KR 30 3. Grindavík 28 4. Keflavík 28 5. Stjarnan 22 6. ÍR 18 7. Njarðvík 18 8. Haukar 16 -- 9. Tindastóll 14 10. Fjölnir 14 -- 11. Hamar 12 12. KFÍ 8Síðustu tvær umferðirnar:Sunnudag: Snæfell - Hamar ÍR - KR KFÍ - NjarðvíkMánudag: Grindavík - Fjölnir Tindastóll - Keflavík Stjarnan - HaukarFimmtudag: Njarðvík - Tindastóll Keflavík - Grindavík Fjölnir - ÍR KR - Snæfell Hamar - Stjarnan Haukar - KFÍ
Dominos-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira