Innlent

Myndir af gosstöðinni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gosstrókarnir ná langa leið upp. Mynd/ Vilhelm.
Gosstrókarnir ná langa leið upp. Mynd/ Vilhelm.
Hér má sjá myndir úr vefmyndavél sem staðsett er á Dufþaksbraut á Hvolsvelli. Nú er talið fullvíst að gos sé hafi í Eyjafjallajökli sem eigi upptök sín í miðbungu jökulsins.

Það er skammt stórra högga á milli því að það var í gær sem að fréttir bárust af því að gosinu á Fimmvörðuhálsi væri lokið. Einungis fáeinum klukkustundum síðar hófst jarðskjálftahrina í Eyjafjallajökli sem var undanfari gossins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×