Morgan Lewis: Veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2010 17:30 Pavel Ermolinskij fær mikið hrós frá Morgan Lewis. Mynd/Vilhlem Morgan Lewis er í viðtali á heimasíðu KR en kappinn spilar sinn fyrsta heimaleik með KR á móti Breiðabliki í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Morgan Lewis hrósar mikið sendingunum frá Pavel Ermolinskij en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum á móti Hamar. Morgan Lewis var með 21 stig á 22 mínútum í fyrsta leiknum sínum á móti Hamar en leikið var í Hveragerði. Lewis hitti úr öllum níu tveggja stiga skotum sínum en klikkaði á báðum þriggja stiga skotunum. „Ég er mjög hrifinn af þessum hóp og held að ég passi vel inn í liðið. Við erum með gott varnarlið og í háskólanum mínum var ég þekktur fyrir vörnina, eitthvað sem ég var mjög stoltur af. Ég held að við höfum náð vel saman í fyrsta leiknum okkar," segir Morgan. „Ég elska að hlaupa upp og niður völlinn og er heppinn að koma til liðs sem er með ótrúlegan leikstjórnanda sem getur fundið hvern sem er hvenær sem er. Í fyrsta leiknum var ég stundum að keyra að körfunni og Pavel fann einhverja leið til að finna mig, í gegnum klofið eða horfandi í hina áttina, þannig að ég veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn. Og með skotmenn eins og Brynar og Tommy verður erfitt fyrir andstæðingana að verjast okkur," segir Lewis en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum. Lewis átti tvær troðslur í leiknum á móti Hamar þar af var sú fyrri rosaleg háloftasýning þegar hann tróð viðstöðulaust með báðum höndum eftir stoðsendingu frá Pavel Ermolinskij. „Ég gef mig aldrei minna en 100% fram í hvern leik. Vonandi sjá þeir einhverjar troðslur, eitthvað sem ég er þekktur fyrir! Með tilkomu Pavel og mín erum við hættulegt lið sóknar og varnarlega," segir Morgan í þessu skemmtilega viðtali en það má finna allt viðtalið við Morgan Lewis hér. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Morgan Lewis er í viðtali á heimasíðu KR en kappinn spilar sinn fyrsta heimaleik með KR á móti Breiðabliki í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Morgan Lewis hrósar mikið sendingunum frá Pavel Ermolinskij en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum á móti Hamar. Morgan Lewis var með 21 stig á 22 mínútum í fyrsta leiknum sínum á móti Hamar en leikið var í Hveragerði. Lewis hitti úr öllum níu tveggja stiga skotum sínum en klikkaði á báðum þriggja stiga skotunum. „Ég er mjög hrifinn af þessum hóp og held að ég passi vel inn í liðið. Við erum með gott varnarlið og í háskólanum mínum var ég þekktur fyrir vörnina, eitthvað sem ég var mjög stoltur af. Ég held að við höfum náð vel saman í fyrsta leiknum okkar," segir Morgan. „Ég elska að hlaupa upp og niður völlinn og er heppinn að koma til liðs sem er með ótrúlegan leikstjórnanda sem getur fundið hvern sem er hvenær sem er. Í fyrsta leiknum var ég stundum að keyra að körfunni og Pavel fann einhverja leið til að finna mig, í gegnum klofið eða horfandi í hina áttina, þannig að ég veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn. Og með skotmenn eins og Brynar og Tommy verður erfitt fyrir andstæðingana að verjast okkur," segir Lewis en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum. Lewis átti tvær troðslur í leiknum á móti Hamar þar af var sú fyrri rosaleg háloftasýning þegar hann tróð viðstöðulaust með báðum höndum eftir stoðsendingu frá Pavel Ermolinskij. „Ég gef mig aldrei minna en 100% fram í hvern leik. Vonandi sjá þeir einhverjar troðslur, eitthvað sem ég er þekktur fyrir! Með tilkomu Pavel og mín erum við hættulegt lið sóknar og varnarlega," segir Morgan í þessu skemmtilega viðtali en það má finna allt viðtalið við Morgan Lewis hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira