Viðskipti innlent

Ekki veitir af hollráðum

Hjá Háskólaútgáfunni er komin út um margt merkileg bók. Sú heitir „Penny for your thoughts" og er eftir Tobias Nielsén, Dominic Power og Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur, aðjúnkt við viðskiptafræðideild Háskólans.

ndirtitillinn skýrir gagnsemina: „10 lessons to help you invest in and grow with creative business". Horft er gagnrýnum augum á helstu goðsagnir um uppbyggingu og rekstur fyrirtækja og ætla má að hún verði vinsæl hér á landi í endurreisninni sem í hönd fer. Eigi að spretta sprotar þarf að huga vel að gróðursetningunni, eða hvað?







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×