Viðskipti innlent

Rólegur mánudagsmorgun á hlutabréfamarkaði

Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um 42,86 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaðinu.

Eins viðskipti upp á rúmar 32.500 krónur standa á bak við viðskiptin.

Gengi bréfa Eimskips standa nú í einni krónu á hlut. Fyrir ári stóð það í 14,3 krónum.

Önnur hreyfing er ekki á hlutabréfamarkaði.

Gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hefur hækkað um 0,09 prósent og stendur hún í 266 stigum.









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×