Körfuboltakappi og kærasta handtekin fyrir stórfelldan þjófnað 8. apríl 2008 10:00 Dimitar Karadzovski hefur leikið sinn síðasta leik með Stjörnunni. Makedónski körfuboltakappinn Dimitar Karadzovski, sem leikið hefur með Stjörnunni, var handtekinn í gær í Garðabæ ásamt kærustu sinni. Þau er grunuð um stórfelldan þjófnað og standa skýrslutökur yfir. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar birti yfirlýsingu á heimasíðu sinni í gærkvöld þar sem fram kom að félagið hefði sagt upp samningi við Dimitar Karadzovski vegna trúnaðarbrests. Gunnar Kr. Sigurðsson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði í samtali við Vísi að málið væri í rannsókn hjá lögreglunni og hann gæti ekki tjáð sig um það. Gunnar sagði að rætt hefði verið við Karadzovski um helgina og eftir það hefði verið ákveðið að láta lögregluna um málið. "Þetta er ömurlegt mál fyrir alla aðila og í raun óskiljanlegt," segir Gunnar. Heimildir Vísis herma að Karadzovski og kærasta hans séu grunuð um stórfelldan þjófnaði úr búningsklefum í íþróttahúsinu í Garðabæ og í partýum sem þau hafa sótt. Þýfið hafi þau síðan sent úr landi. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti að par hefði verið handtekið vegna gruns um þjófnað en ekki væri enn vitað um hve mikla fjármuni væri að ræða. Ekki hefur verið farið fram á gæsluvarðhald yfir Karadzovski og kærustu hans. Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Makedónski körfuboltakappinn Dimitar Karadzovski, sem leikið hefur með Stjörnunni, var handtekinn í gær í Garðabæ ásamt kærustu sinni. Þau er grunuð um stórfelldan þjófnað og standa skýrslutökur yfir. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar birti yfirlýsingu á heimasíðu sinni í gærkvöld þar sem fram kom að félagið hefði sagt upp samningi við Dimitar Karadzovski vegna trúnaðarbrests. Gunnar Kr. Sigurðsson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði í samtali við Vísi að málið væri í rannsókn hjá lögreglunni og hann gæti ekki tjáð sig um það. Gunnar sagði að rætt hefði verið við Karadzovski um helgina og eftir það hefði verið ákveðið að láta lögregluna um málið. "Þetta er ömurlegt mál fyrir alla aðila og í raun óskiljanlegt," segir Gunnar. Heimildir Vísis herma að Karadzovski og kærasta hans séu grunuð um stórfelldan þjófnaði úr búningsklefum í íþróttahúsinu í Garðabæ og í partýum sem þau hafa sótt. Þýfið hafi þau síðan sent úr landi. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti að par hefði verið handtekið vegna gruns um þjófnað en ekki væri enn vitað um hve mikla fjármuni væri að ræða. Ekki hefur verið farið fram á gæsluvarðhald yfir Karadzovski og kærustu hans.
Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira