Viðskipti innlent

Jyske nær ekki Straumi

Jyske Bank skilaði methagnaði í fyrra. Hagnaðurinn nam 33 milljörðum íslenskra króna og eru menn þar á bæ nokkuð ánægðir með árangurinn.

Jyske er langt að baki íslensku bönkunum og nær ekki Straumi-Burðarási þegar litið er til hagnaðar. Sú var tíð að Jyske var viðmið fyrir íslenska banka, en spurningin nú er fremur hvenær litið verður á hann sem verkefni fyrir einn hinna íslensku.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×