Viðskipti innlent

Kaup, Land og Glit

Þær fregnir berast nú utan úr heimi að bankarisinn Citigroup hyggi á nýtt nafn. Vatnið verður vitanlega ekki sótt yfir lækinn og nýja nafnið mun verða Citi sem er einföld stytting á núverandi nafni.

Íslenskir bankar og fyrirtæki hafa skipt um nöfn og stundum ráða tískustraumar nafngiftum. Group-viðskeytið varð afar vinsælt svo lá við plágu á tímabili. Nú kann tími styttinganna að renna upp og hver veit nema íslensku bankarnir muni heita Glit, Land og Kaup áður en yfir lýkur.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×