Innlent

Fjárlagafrumvarpið kynnt í dag

MYND/Vísir
Árni Mathiesen leggur í dag fram sitt fyrsta fjárlagafrumvarp eftir að hann tók við lyklavöldum í fjármálaráðuneytinu úr hendi Geirs H. Haarde fyrir nokkrum dögum. Frumvarpið verður lagt fyrir Alþingi klukkan þrjú í dag. Þar verður einnig kosið í embætti varaforseta sem og fastanefndir þingsins. Að því loknu munu þingmenn draga um sæti í þingsalnum.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×