Heimir aðstoðarþjálfari FH 22. september 2005 00:01 Heimir Guðjónsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Eins og kunnugt er hélt Leifur Garðarsson, sem aðstoðaði Ólaf Jóhannesson undanfarin þrjú ár, í Árbæinn og þjálfar hann Fylki á næstu leiktíð. Auk ráðningar Heimis tilkynntu FH-ingar að sex leikmenn sem voru með lausan samning hefðu skrifað undir hjá félaginu. Það eru Tommy Nielsen, Daði Lárusson, Davíð Þór Viðarsson, Baldur Bett, Freyr Bjarnason og Hermann Albertsson. Þá skrifði Ólafur Jóhannesson þjálfari undir nýjan eins árs samning við félagið.Heimir tilkynnti fyrir nýafstaðið leiktímabil að hann hygðist hætta og blaðamanni Fréttablaðsins lék forvitni á að vita hvort þessar hrókeringar hefðu verið löngu áætlaðar. "Nei, alls ekki. Þetta kom upp í gær (miðvikudag) þegar Leifur ákvað að taka við þjálfun Fylkis. Í kjölfarið átti ég fund með FH í gærkvöld (miðvikudagskvöld) og þá gengum við frá samningum," sagði Heimir en félög bæði í fyrstu og annari deild reyndu af fá hann til starfa."Ég hef þá trú að ég geti miðlað af reynslu minni til leikmanna, þá sérstaklega til þeirra ungu. Stefnan hjá okkur FH-ingum á næsta ári er að sjálfsögðu að verja titilinn. Þjálfarinn hefur talað um það að styrkja leikmannahópinn en hvaða leikmenn það verða er erfitt að segja um. Liðið þarf að sjálfsögðu að styrkja miðjuna," sagði nýráðni aðstoðarþjálfarinn og hló en Heimir var fastamaður á miðju FH undanfarin sex leiktímabil. "En svona án alls gríns þarf liðið að styrkja sig inni á miðsvæðinu og svo spurning hvað verður gert í framlínunni. Við misstum auðvitað Allan Borgvardt, sem að mínu mati er einn besti leikmaður sem hefur leikið hér á landi frá upphafi, og menn hljóta að vellta því fyrir sér hvort það eigi ekki að reyna að fá einhvern leikmann í hans stað." Ólafur Jóhannesson, aðalþjálfari FH, var hæstánægður með nýja aðstoðarmanninn sinn. "Heimir er toppmaður og það er mikill fengur í honum. Hann var minn fyrsti og eini kostur eftir að Leifur ákvað að halda annað. Heimir er mikill leiðtogi og hefur allt það sem þarf að prýða góðan þjálfara." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Eins og kunnugt er hélt Leifur Garðarsson, sem aðstoðaði Ólaf Jóhannesson undanfarin þrjú ár, í Árbæinn og þjálfar hann Fylki á næstu leiktíð. Auk ráðningar Heimis tilkynntu FH-ingar að sex leikmenn sem voru með lausan samning hefðu skrifað undir hjá félaginu. Það eru Tommy Nielsen, Daði Lárusson, Davíð Þór Viðarsson, Baldur Bett, Freyr Bjarnason og Hermann Albertsson. Þá skrifði Ólafur Jóhannesson þjálfari undir nýjan eins árs samning við félagið.Heimir tilkynnti fyrir nýafstaðið leiktímabil að hann hygðist hætta og blaðamanni Fréttablaðsins lék forvitni á að vita hvort þessar hrókeringar hefðu verið löngu áætlaðar. "Nei, alls ekki. Þetta kom upp í gær (miðvikudag) þegar Leifur ákvað að taka við þjálfun Fylkis. Í kjölfarið átti ég fund með FH í gærkvöld (miðvikudagskvöld) og þá gengum við frá samningum," sagði Heimir en félög bæði í fyrstu og annari deild reyndu af fá hann til starfa."Ég hef þá trú að ég geti miðlað af reynslu minni til leikmanna, þá sérstaklega til þeirra ungu. Stefnan hjá okkur FH-ingum á næsta ári er að sjálfsögðu að verja titilinn. Þjálfarinn hefur talað um það að styrkja leikmannahópinn en hvaða leikmenn það verða er erfitt að segja um. Liðið þarf að sjálfsögðu að styrkja miðjuna," sagði nýráðni aðstoðarþjálfarinn og hló en Heimir var fastamaður á miðju FH undanfarin sex leiktímabil. "En svona án alls gríns þarf liðið að styrkja sig inni á miðsvæðinu og svo spurning hvað verður gert í framlínunni. Við misstum auðvitað Allan Borgvardt, sem að mínu mati er einn besti leikmaður sem hefur leikið hér á landi frá upphafi, og menn hljóta að vellta því fyrir sér hvort það eigi ekki að reyna að fá einhvern leikmann í hans stað." Ólafur Jóhannesson, aðalþjálfari FH, var hæstánægður með nýja aðstoðarmanninn sinn. "Heimir er toppmaður og það er mikill fengur í honum. Hann var minn fyrsti og eini kostur eftir að Leifur ákvað að halda annað. Heimir er mikill leiðtogi og hefur allt það sem þarf að prýða góðan þjálfara."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira