Íshokkífólk ársins valið 16. desember 2004 00:01 Jónas Breki Magnússon og Anna Sonja Ágústdóttir voru í gær útnefnd íshokkífólk ársins hjá Íshokkísambandinu fyrir framúrskarandi árangur í íþróttinni en bæði hafa þrátt fyrir ungan aldur þegar látið verulega að sér kveða og eiga langa og góða framtíð fyrir sér næstu árin. Jónas Breki Magnússon er 24 ára gamall og einn af fáum íslenskum leikmönnum sem spila erlendis en hann leikur með danska liðinu Gladsaxe og hefur gert um hríð. Áður var hann lengi með liði Bjarnarins úr Grafarvogi en Jónas Breki var meðal annars valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti karla í þriðju deild sem fram fór hérlendis fyrr á þessu ári. Tímabil hans hjá Gladsaxe hefur gengið vel og hann er meðal markahæstu manna í dönsku íshokkídeildinni. Anna Sonja Ágústdóttir leikur með Skautafélagi Akureyrar og hefur gert um árabil þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára gömul. Hóf hún fyrst að æfa íshokkí sex ára og hefur meira eða minna spilað og æft síðan þá. Hún er einn burðarásanna í kvennaliði SA og á framtíðina aldeilis fyrir sér. Íþróttir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Jónas Breki Magnússon og Anna Sonja Ágústdóttir voru í gær útnefnd íshokkífólk ársins hjá Íshokkísambandinu fyrir framúrskarandi árangur í íþróttinni en bæði hafa þrátt fyrir ungan aldur þegar látið verulega að sér kveða og eiga langa og góða framtíð fyrir sér næstu árin. Jónas Breki Magnússon er 24 ára gamall og einn af fáum íslenskum leikmönnum sem spila erlendis en hann leikur með danska liðinu Gladsaxe og hefur gert um hríð. Áður var hann lengi með liði Bjarnarins úr Grafarvogi en Jónas Breki var meðal annars valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti karla í þriðju deild sem fram fór hérlendis fyrr á þessu ári. Tímabil hans hjá Gladsaxe hefur gengið vel og hann er meðal markahæstu manna í dönsku íshokkídeildinni. Anna Sonja Ágústdóttir leikur með Skautafélagi Akureyrar og hefur gert um árabil þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára gömul. Hóf hún fyrst að æfa íshokkí sex ára og hefur meira eða minna spilað og æft síðan þá. Hún er einn burðarásanna í kvennaliði SA og á framtíðina aldeilis fyrir sér.
Íþróttir Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira