Reykjavíkurgoðorð verður félag 19. júní 2004 00:01 Reykjavíkurgoðorð varð í dag formlegt félag en það er skipað ásatrúarmönnum sem sagt hafa skilið við Ásatrúarfélagið. Sáttanefnd var skipuð en ef ekki nást sættir við Ásatrúarfélagið verður nýtt félag ásatrúarmanna stofnað og opinberrar rannsóknar óskað á fjárreiðum Ásatrúarfélagsins. Reykjavíkurgoðorð hefur verið til frá árinu 1972 en ekki sem formlegt félag með eigin lög og stjórn. Það gerðist hins vegar í dag og Jörmundur Ingi, fyrrverandi allsherjargoði, skipaður Reykjavíkurgoði. Fyrir fundinum lá einnig að taka afstöðu til þess hvort krefjast ætti uppskiptingar Ásatrúarfélagsins og opinberrar rannsóknar á fjárreiðum félagsins. Ákveðið var að áður en til þess kæmi yrði leitað sátta. Nefnd var skipuð til þeirra starfa og að sögn Jörmundar Inga hefjast sáttaumleitanir á næstunni. Hann segir að ef þær bera ekki árangur muni nefndin skoða lagalegan grundvöll þess að krefjast uppskiptingar Ásatrúarfélagsins sem og að opinber rannsókn fari fram á fjárreiðum félagsins og stjórnarháttum. Einnig stendur til að stofna goðorð á Norður- og Austurlandi og verður því nýtt félag ásatrúarmanna stofnað, takist ekki að bera klæði á vopnin meðal ásatrúarmanna. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Reykjavíkurgoðorð varð í dag formlegt félag en það er skipað ásatrúarmönnum sem sagt hafa skilið við Ásatrúarfélagið. Sáttanefnd var skipuð en ef ekki nást sættir við Ásatrúarfélagið verður nýtt félag ásatrúarmanna stofnað og opinberrar rannsóknar óskað á fjárreiðum Ásatrúarfélagsins. Reykjavíkurgoðorð hefur verið til frá árinu 1972 en ekki sem formlegt félag með eigin lög og stjórn. Það gerðist hins vegar í dag og Jörmundur Ingi, fyrrverandi allsherjargoði, skipaður Reykjavíkurgoði. Fyrir fundinum lá einnig að taka afstöðu til þess hvort krefjast ætti uppskiptingar Ásatrúarfélagsins og opinberrar rannsóknar á fjárreiðum félagsins. Ákveðið var að áður en til þess kæmi yrði leitað sátta. Nefnd var skipuð til þeirra starfa og að sögn Jörmundar Inga hefjast sáttaumleitanir á næstunni. Hann segir að ef þær bera ekki árangur muni nefndin skoða lagalegan grundvöll þess að krefjast uppskiptingar Ásatrúarfélagsins sem og að opinber rannsókn fari fram á fjárreiðum félagsins og stjórnarháttum. Einnig stendur til að stofna goðorð á Norður- og Austurlandi og verður því nýtt félag ásatrúarmanna stofnað, takist ekki að bera klæði á vopnin meðal ásatrúarmanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira