Fyrsti pólski geimfarinn heimsótti landa sína á Íslandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 20. maí 2014 20:00 Pólverjar búsettir á Íslandi fjölmenntu til að hitta fyrsta og eina geimfara Póllands sem var í heimsókn hér á landi. Geimfarinn segir það langþráðan draum að koma til Íslands - landsins sem hann sá utan úr geimnum. Pólverjinn Mirosław Hermaszewski hefur dvalið hér á landi síðustu daga. Hann er þjóðþekktur í Póllandi enda fyrsti og eini Pólverjinn sem hefur farið út í geim. Það gerði hann árið 1978 þegar hann fór með rússneska geimfarinu Soyuz 30 og dvaldi í tæpa átta sólarhringa í rússneskri geimstöð. Fyrir geimferðina fékk Hermaszewski æðstu orðu sem veitt er hermanni í Sovétríkjunum. Hermaszewski er 72 ára gamall og hélt hann fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í gær þar sem hann fræddi samlanda sína og Íslendinga um geimferðina. Pólverjar á Íslandi fjölmenntu. Hermaszewski sagði að ekki væri langt þangað til að Pólverjar eignuðust fleiri geimfara. „Eftir mína ferð út í geim þá var ég mjög bjartsýnn. Ég held að eftir þrjú ár þá muni næsti Pólverji fara út í geim. Það eru liðin 36 ár og enginn hefur enn farið. Ég er samt vongóður,“ segir Hermaszewski.Draumur að rætast Um 9.000 Pólverjar eru búsettir á Íslandi. Hermaszewski segir að það hafi lengi staðið til að heimsækja Ísland. „Ég veit að það búa margir Pólverjar hér og að þeim líður vel hér á Íslandi. Ég vildi koma hingað og hitta Pólverja búsetta á Íslandi,“ segir Hermaszewski. „Það hefur verið draumur minn að koma til Íslands, að sjá þetta fallega land. Ég sá Ísland úr geimnum og þess vegna ákvað ég að koma hingað.“ Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Sjá meira
Pólverjar búsettir á Íslandi fjölmenntu til að hitta fyrsta og eina geimfara Póllands sem var í heimsókn hér á landi. Geimfarinn segir það langþráðan draum að koma til Íslands - landsins sem hann sá utan úr geimnum. Pólverjinn Mirosław Hermaszewski hefur dvalið hér á landi síðustu daga. Hann er þjóðþekktur í Póllandi enda fyrsti og eini Pólverjinn sem hefur farið út í geim. Það gerði hann árið 1978 þegar hann fór með rússneska geimfarinu Soyuz 30 og dvaldi í tæpa átta sólarhringa í rússneskri geimstöð. Fyrir geimferðina fékk Hermaszewski æðstu orðu sem veitt er hermanni í Sovétríkjunum. Hermaszewski er 72 ára gamall og hélt hann fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í gær þar sem hann fræddi samlanda sína og Íslendinga um geimferðina. Pólverjar á Íslandi fjölmenntu. Hermaszewski sagði að ekki væri langt þangað til að Pólverjar eignuðust fleiri geimfara. „Eftir mína ferð út í geim þá var ég mjög bjartsýnn. Ég held að eftir þrjú ár þá muni næsti Pólverji fara út í geim. Það eru liðin 36 ár og enginn hefur enn farið. Ég er samt vongóður,“ segir Hermaszewski.Draumur að rætast Um 9.000 Pólverjar eru búsettir á Íslandi. Hermaszewski segir að það hafi lengi staðið til að heimsækja Ísland. „Ég veit að það búa margir Pólverjar hér og að þeim líður vel hér á Íslandi. Ég vildi koma hingað og hitta Pólverja búsetta á Íslandi,“ segir Hermaszewski. „Það hefur verið draumur minn að koma til Íslands, að sjá þetta fallega land. Ég sá Ísland úr geimnum og þess vegna ákvað ég að koma hingað.“
Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Sjá meira