Fyrsta íslenska kvenmannsnafnið sem fylgir veikri karlkynsbeygingu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. janúar 2016 19:30 Vinstra megin má sjá túlkun Louis Huard á því er Skaði velur sér eiginmann með hinum fleygu orðum "fátt er ljótt með Baldri“. Tær tilheyrðu hins vegar Nirði en til hægri má sjá Skaða og Njörð saman í túlkun Wilhelms Wagner. wikimedia commons/louis huard/Wilhelm Wägner Skömmu fyrir jól var fyrsta íslenska kvenmansnafnið, sem fylgir veikri karlkynsbeygingu, tekið fært á mannanafnaskrá. Nafnið sem um ræðir er Skaði. Í úrskurðinum segir að nafnið komi fyrir í fornu máli sem heiti á gyðju af jötnaættum. Algengt er að nöfn gyðja úr norrænu goðafræðinu séu notuð sem kvenmannseiginnöfn og nægir þar að nefna nöfn á borð við Iðunni, Freyju, Sif og Frigg. Nafnið breytist á svipaðan hátt og orðið hani. Dæmi eru um að karlmannsnöfn, til að mynda Sturla og Skúta, fylgi öðru málfræðilegu kyni í beygingu. Sex aðrir úrskurðir voru birtir í dag. Fallist var á karlmannsnöfnin Anor og Alan og sömu sögu er að segja af nöfnunum Bría, Aldey og Sissa. Þá var fallist á bón konu um að hún gæti tekið upp föðurkenninguna Alexdóttir en faðir hennar heitir Aleksej. Tengdar fréttir Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Skömmu fyrir jól var fyrsta íslenska kvenmansnafnið, sem fylgir veikri karlkynsbeygingu, tekið fært á mannanafnaskrá. Nafnið sem um ræðir er Skaði. Í úrskurðinum segir að nafnið komi fyrir í fornu máli sem heiti á gyðju af jötnaættum. Algengt er að nöfn gyðja úr norrænu goðafræðinu séu notuð sem kvenmannseiginnöfn og nægir þar að nefna nöfn á borð við Iðunni, Freyju, Sif og Frigg. Nafnið breytist á svipaðan hátt og orðið hani. Dæmi eru um að karlmannsnöfn, til að mynda Sturla og Skúta, fylgi öðru málfræðilegu kyni í beygingu. Sex aðrir úrskurðir voru birtir í dag. Fallist var á karlmannsnöfnin Anor og Alan og sömu sögu er að segja af nöfnunum Bría, Aldey og Sissa. Þá var fallist á bón konu um að hún gæti tekið upp föðurkenninguna Alexdóttir en faðir hennar heitir Aleksej.
Tengdar fréttir Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6. október 2015 11:40