Fyrningafrumvarp kom fjármálastofnunum í opna skjöldu Sigríður Mogensen skrifar 19. október 2010 18:40 Lánastofnanir geta haldið kröfum á hendur skuldurum uppi lengur en í tvö ár eftir gjaldþrot, að uppfylltum þröngum skilyrðum, samkvæmt nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Meginreglan verður þó sú að krafan falli niður að þeim tíma loknum. Frumvarpið sem forsætis- og fjármálaráðherra boðuðu í morgun kom fjármálastofnunum í opna skjöldu, en þær bjuggust ekki við þessu. Frumvarpið verður kynnt þingflokkum stjórnar - og stjórnarandstöðu á næstu dögum. Það gengur út á að skuldir fyrnist á tveimur árum eftir gjaldþrot, og er þá talið frá þeim tíma sem skiptalok eiga sér stað. Þetta er talin vera mikil réttarbót fyrir skuldara, en húsnæðisskuldir fyrnast nú á áratug. "Þannig að það sé ekki verið að elta þá sem fara í gjaldþrot út yfir gröf og dauða," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, lagði fram sambærilegt frumvarp á síðasta þingi en það sat fast í allsherjarnefnd í sumar. Það gekk út á að skuldir fyrndust endanlega á fjórum árum og að lánastofnanir gætu ekki haldið uppi kröfum eftir það. Lögspekingar töldu að slíkt bryti í bága við eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Nýja frumvarpið felur hins vegar í sér að kröfuhafar, það er að segja bankar og aðrar lánastofnanir, geta að uppfylltum ákveðnum skilyrðum fengið kröfu sína endurnýjaða eftir tvö ár með því að höfða mál á hendur skuldaranum fyrir dómstólum. Fjármálastofnanir þurfa þá að sýna fram á að brýn ástæða sé til að viðhalda kröfunni, og að líkur séu á að eitthvað fáist upp í hana. Skilyrðin eru meðal annars að skuldari sé staðinn að saknæmu athæfi eða annarri ámælisverðri háttsemi, eftir því sem næst verður komist. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira
Lánastofnanir geta haldið kröfum á hendur skuldurum uppi lengur en í tvö ár eftir gjaldþrot, að uppfylltum þröngum skilyrðum, samkvæmt nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Meginreglan verður þó sú að krafan falli niður að þeim tíma loknum. Frumvarpið sem forsætis- og fjármálaráðherra boðuðu í morgun kom fjármálastofnunum í opna skjöldu, en þær bjuggust ekki við þessu. Frumvarpið verður kynnt þingflokkum stjórnar - og stjórnarandstöðu á næstu dögum. Það gengur út á að skuldir fyrnist á tveimur árum eftir gjaldþrot, og er þá talið frá þeim tíma sem skiptalok eiga sér stað. Þetta er talin vera mikil réttarbót fyrir skuldara, en húsnæðisskuldir fyrnast nú á áratug. "Þannig að það sé ekki verið að elta þá sem fara í gjaldþrot út yfir gröf og dauða," sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, lagði fram sambærilegt frumvarp á síðasta þingi en það sat fast í allsherjarnefnd í sumar. Það gekk út á að skuldir fyrndust endanlega á fjórum árum og að lánastofnanir gætu ekki haldið uppi kröfum eftir það. Lögspekingar töldu að slíkt bryti í bága við eignaréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Nýja frumvarpið felur hins vegar í sér að kröfuhafar, það er að segja bankar og aðrar lánastofnanir, geta að uppfylltum ákveðnum skilyrðum fengið kröfu sína endurnýjaða eftir tvö ár með því að höfða mál á hendur skuldaranum fyrir dómstólum. Fjármálastofnanir þurfa þá að sýna fram á að brýn ástæða sé til að viðhalda kröfunni, og að líkur séu á að eitthvað fáist upp í hana. Skilyrðin eru meðal annars að skuldari sé staðinn að saknæmu athæfi eða annarri ámælisverðri háttsemi, eftir því sem næst verður komist.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira