Frægir gegn Gillz 26. október 2010 11:01 Egill Einarsson. Enn bætist í hóp óánægðra á Facebook vegna samstarfs Egils Einarssonar, oft kallaður Gillzenegger, við Já vegna ritun símaskráarinnar. Nú hafa á fimmta hundrað einstaklingar slegist í hópinn á Facebook. Um það bil jafn margir hafa skrifað nafn sitt á mótmælalista sem finna má á netinu. Samkvæmt Facebook síðunni er aðkomu Egils að símaskránni helst mótmælt vegna meintra kvenfyrirlitningar og bloggfærslu þar sem hann skrifaði niðrandi um feminista og þingmenn. Í viðtali við Vísi í gær neitaði hann þessum ásökunum algjörlega og sagðist bera virðingu fyrir konum. Hann bætti svo við að hann ætti sjálfur mömmu. Færslan var skrifuð fyrir um þremur árum síðan og var fjarlægð af vef hans á sínum tíma. Á meðal þeirra sem mótmæla aðkomu Egils að símaskránni eru allnokkrir þekktir einstaklingar. Meðal annars tónlistarmennirnir Svavar Knútur Kristinsson og Högni Egilsson, söngvari Hjaltalín. Best klædda kona landsins, að mati Séð og Heyrt, hefur einnig skrifa nafn sitt á mótmælaplaggið. Það er tískuljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir. Sjónvarps- og útvarpskonan Margrét Erla Maack virðist einnig vera misboðið auk stallsystur sinnar Elsu Maríu Jakobsdóttur. Rithöfundarnir Gerður Kristný og Guðrún Eva Mínervudóttir láta svo ekki sitt eftir liggja. Þá vekur athygli að aðstoðarmaður forsætisráðherrans, Hrannar B. Arnarson, líkar hugmyndin að skrá sig á mótmælaskjalið og hefur staðfest þann áhuga á Facebook. Hann hefur þó ekki skráð sig á listann sjálfann. Þrátt fyrir talsverð mótmæli hyggst Já ekki slíta samstarfinu við Egil. Framkvæmdastjóri fyrirtæksins sagði í viðtali við Vísi í gær að þeim þætti illa vegið að Agli í umræðunni. Hún staðfestir hinsvegar að fjölmargir hefðu skráð sig úr símaskránni vegna aðkomu Egils að henni. Sigríður áréttaði þó að það væru alltaf skráningar í og úr símaskránni.Þá bað hún viðskiptavini afsökunar hafi þeir móðgast vegna samstarfsins. Tengdar fréttir Gillz: „Ég elska konur og hef alltaf gert - mamma mín er kona!“ „Daginn eftir tók ég færsluna út og baðst afsökunar enda grófur einkahúmor þarna á ferð. Það mál var afgreitt þá og skil ekki tilganginn að vera að rifja þetta upp núna. Mér er líka gróflega misboðið að þessar konur skuli segja að ég hafi verið að hvetja til nauðgana. Að þær skuli lesa það út úr þessum vitleysisgangi er út hött og í raun ekki svaravert,“ segir Egill Einarsson, oft kallaður Gillzenegger. 25. október 2010 13:00 Fjögur hundruð mótmæla Gillz vegna símaskráar Hátt í fjögur hundruð manns hafa skráð sig á Facebook-síðu þar sem samstarfi Egils Einarssonar, oft nefndur Gillzenegger, vegna ritun símaskráarinnar er harðlega mótmælt. 25. október 2010 11:20 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Sjá meira
Enn bætist í hóp óánægðra á Facebook vegna samstarfs Egils Einarssonar, oft kallaður Gillzenegger, við Já vegna ritun símaskráarinnar. Nú hafa á fimmta hundrað einstaklingar slegist í hópinn á Facebook. Um það bil jafn margir hafa skrifað nafn sitt á mótmælalista sem finna má á netinu. Samkvæmt Facebook síðunni er aðkomu Egils að símaskránni helst mótmælt vegna meintra kvenfyrirlitningar og bloggfærslu þar sem hann skrifaði niðrandi um feminista og þingmenn. Í viðtali við Vísi í gær neitaði hann þessum ásökunum algjörlega og sagðist bera virðingu fyrir konum. Hann bætti svo við að hann ætti sjálfur mömmu. Færslan var skrifuð fyrir um þremur árum síðan og var fjarlægð af vef hans á sínum tíma. Á meðal þeirra sem mótmæla aðkomu Egils að símaskránni eru allnokkrir þekktir einstaklingar. Meðal annars tónlistarmennirnir Svavar Knútur Kristinsson og Högni Egilsson, söngvari Hjaltalín. Best klædda kona landsins, að mati Séð og Heyrt, hefur einnig skrifa nafn sitt á mótmælaplaggið. Það er tískuljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir. Sjónvarps- og útvarpskonan Margrét Erla Maack virðist einnig vera misboðið auk stallsystur sinnar Elsu Maríu Jakobsdóttur. Rithöfundarnir Gerður Kristný og Guðrún Eva Mínervudóttir láta svo ekki sitt eftir liggja. Þá vekur athygli að aðstoðarmaður forsætisráðherrans, Hrannar B. Arnarson, líkar hugmyndin að skrá sig á mótmælaskjalið og hefur staðfest þann áhuga á Facebook. Hann hefur þó ekki skráð sig á listann sjálfann. Þrátt fyrir talsverð mótmæli hyggst Já ekki slíta samstarfinu við Egil. Framkvæmdastjóri fyrirtæksins sagði í viðtali við Vísi í gær að þeim þætti illa vegið að Agli í umræðunni. Hún staðfestir hinsvegar að fjölmargir hefðu skráð sig úr símaskránni vegna aðkomu Egils að henni. Sigríður áréttaði þó að það væru alltaf skráningar í og úr símaskránni.Þá bað hún viðskiptavini afsökunar hafi þeir móðgast vegna samstarfsins.
Tengdar fréttir Gillz: „Ég elska konur og hef alltaf gert - mamma mín er kona!“ „Daginn eftir tók ég færsluna út og baðst afsökunar enda grófur einkahúmor þarna á ferð. Það mál var afgreitt þá og skil ekki tilganginn að vera að rifja þetta upp núna. Mér er líka gróflega misboðið að þessar konur skuli segja að ég hafi verið að hvetja til nauðgana. Að þær skuli lesa það út úr þessum vitleysisgangi er út hött og í raun ekki svaravert,“ segir Egill Einarsson, oft kallaður Gillzenegger. 25. október 2010 13:00 Fjögur hundruð mótmæla Gillz vegna símaskráar Hátt í fjögur hundruð manns hafa skráð sig á Facebook-síðu þar sem samstarfi Egils Einarssonar, oft nefndur Gillzenegger, vegna ritun símaskráarinnar er harðlega mótmælt. 25. október 2010 11:20 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Sjá meira
Gillz: „Ég elska konur og hef alltaf gert - mamma mín er kona!“ „Daginn eftir tók ég færsluna út og baðst afsökunar enda grófur einkahúmor þarna á ferð. Það mál var afgreitt þá og skil ekki tilganginn að vera að rifja þetta upp núna. Mér er líka gróflega misboðið að þessar konur skuli segja að ég hafi verið að hvetja til nauðgana. Að þær skuli lesa það út úr þessum vitleysisgangi er út hött og í raun ekki svaravert,“ segir Egill Einarsson, oft kallaður Gillzenegger. 25. október 2010 13:00
Fjögur hundruð mótmæla Gillz vegna símaskráar Hátt í fjögur hundruð manns hafa skráð sig á Facebook-síðu þar sem samstarfi Egils Einarssonar, oft nefndur Gillzenegger, vegna ritun símaskráarinnar er harðlega mótmælt. 25. október 2010 11:20
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent