MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 06:00

Ferđalöngum reglulega meinuđ för vestur

FRÉTTIR

Forstjóri Google tekjuhćstur í Bandaríkjunum

 
Viđskipti erlent
14:34 09. FEBRÚAR 2016
Heildarverđmćti hlutabréfa Pichai í fyrirtćkinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirđi 83 milljarđa króna.
Heildarverđmćti hlutabréfa Pichai í fyrirtćkinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirđi 83 milljarđa króna. VÍSIR/AP

Sundar Pichai, forstjóri Google, hefur hlotið 199 milljónir dollara, jafnvirði 25 milljarða króna, í hlutabréfum. Þetta gerir hann að hæstlaunaðasta forstjóra Bandaríkjanna.

Pichai varð forstjóri Google þegar móðurfélag þess Alphabet var stofnað á síðasta ári. Hann hefur starfað hjá Google síðan 2004.

Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna.

Alphabet varð á dögunum verðmætasta skráða fyrirtæki heims og tók þar með fram úr Apple.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Forstjóri Google tekjuhćstur í Bandaríkjunum
Fara efst