LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 12:47

Stćrsti fíkniefnafundur í sögu Ţjóđhátíđar

FRÉTTIR

Forstjóri Google tekjuhćstur í Bandaríkjunum

 
Viđskipti erlent
14:34 09. FEBRÚAR 2016
Heildarverđmćti hlutabréfa Pichai í fyrirtćkinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirđi 83 milljarđa króna.
Heildarverđmćti hlutabréfa Pichai í fyrirtćkinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirđi 83 milljarđa króna. VÍSIR/AP

Sundar Pichai, forstjóri Google, hefur hlotið 199 milljónir dollara, jafnvirði 25 milljarða króna, í hlutabréfum. Þetta gerir hann að hæstlaunaðasta forstjóra Bandaríkjanna.

Pichai varð forstjóri Google þegar móðurfélag þess Alphabet var stofnað á síðasta ári. Hann hefur starfað hjá Google síðan 2004.

Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna.

Alphabet varð á dögunum verðmætasta skráða fyrirtæki heims og tók þar með fram úr Apple.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Forstjóri Google tekjuhćstur í Bandaríkjunum
Fara efst